KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VALUR ÓSKAR EFT­IR AÐ RÁÐA BÓKARA

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinnuauglýsingar -

Starfs­svið:

Um­sjón, eft­ir­lit og ábyrgð á bók­haldi Af­stemm­ing­ar og upp­gjör Innra eft­ir­lit Upp­lýs­inga­gjöf og skýrslu­gerð Önn­ur tengd verk­efni

Hæfnis­kröf­ur:

Góð reynsla og þekk­ing á bók­haldi skil­yrði Mennt­un í við­skipta­fræði og/eða við­ur­kennd­ur bók­ari kost­ur Góð þekk­ing á bók­halds­kerf­um og Excel Grein­ing­ar­hæfni og ná­kvæmni Sjálf­stæð og skipu­lögð vinnu­brögð Frum­kvæði og lausnamið­að hug­ar­far Létt­leiki í sam­skipt­um og já­kvætt við­mót

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.