Drög að breyt­ing­um á Svæð­is­skipu­lagi Suð­ur­nesja 2008-2024

Fréttablaðið - Atvinna - - Atvinnuauglýsingar -

Svæð­is­skipu­lags­nefnd Suð­ur­nesja hef­ur sam­þykkt að kynna drög að breyt­ing­um á Svæð­is­skipu­lagi Suð­ur­nesja 2008-2024 ásamt um­hverf­is­skýrslu í sam­ræmi við 27. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Drög­in verða að­gengi­leg á heima­síðu Sam­bands sveit­ar­fé­laga á Suð­ur­nesj­um (www.sss.is/svaed­is­skipu­lag), allra sveit­ar­fé­lag­anna og að­ila sem eiga að­ild að nefnd­inni. Jafn­framt verða drög­in að­gengi­leg á skrif­stofu sam­bands­ins.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.