FRAMKVÆMDASTJÓRI

Fréttablaðið - Atvinna - - ATVINNUAUGLÝSINGAR -

Sam­tök sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu (SSH) óska eft­ir að ráða fram­kvæmda­stjóra.

Meg­in­þætt­ir starfs­ins

• • • • • • • Ábyrgð á fjár­mál­um, starfs­manna­haldi og dag­leg­um rekstri skrif­stofu SSH Ábyrgð á stjórn­sýslu­legri með­ferð svæð­is­skipu­lags og sam­eig­in­legri vatns­vernd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins Mót­un og um­sjón með vinnslu verk­efna sem tengj­ast sókn­aráætl­un höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og þró­un töl­fræði­gagna Um­sjón með eig­enda­vett­vangi byggða­sam­laga Ráðn­ing og sam­skipti við ráð­gjafa, verk­efn­is­stjóra og sér­fræð­inga sem koma að verk­efn­um sem unn­in eru á vett­vangi sam­tak­anna Sam­skipti við að­ild­ar­sveit­ar­fé­lög vegna sam­starfs­verk­efna sem eru í gangi hverju sinni Hags­muna­gæsla gagn­vart lög­gjaf­ar-, fjár­veit­ing­ar- og fram­kvæmda­valdi

Mennt­un­ar- og hæfnis­kröf­ur

• • • • • • • Há­skóla­mennt­un sem nýt­ist í starfi Þekk­ing og reynsla af op­in­berri stjórn­sýslu Þekk­ing og reynsla af rekstri og starf­semi sveit­ar­fé­laga Þekk­ing og reynsla af stjórn­un og stefnu­mót­un Framúrsk­ar­andi sam­skipta­hæfi­leik­ar, traust og trú­verð­ug­leiki Hæfni í að tjá sig í ræðu og riti Mjög góð tök á ís­lensku og ensku, kunn­átta í Norð­ur­landa­máli kost­ur

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.