End­ur­nýj­uð sér­hæð og ris

Eignamiðl­un er með á skrá sér­hæð og ris við Flóka­götu 39.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Hæð­in og ris­ið eru sam­tals 152 fer­metr­ar og mik­ið end­ur­nýj­uð. Bíl­skúr, 26,3 fer­metr­ar, ný­lega inn­rétt­að­ur sem stúd­íó­í­búð, fylg­ir. Hann er nú í út­leigu. Í enda bíl­skúrs­ins er síð­an sér­geymsla íbúð­ar­inn­ar.

Þess má geta að hús­ið hef­ur ver­ið mik­ið end­ur­nýj­að að und­an­förnu, það er með­al ann­ars end­ur­stein­að, þak er ný­legt, glugg­ar ný­mál­að­ir og fleira.

Sér­inn­gang­ur er á íbúð. For­stofa er flísa­lögð. Á neðri hæð er par­kett­lagt hol, með fata­her­bergi inni af. Út­gengt er á sval­ir. Svefn­her­bergi er par­kett­lagt. Þvotta­hús er rúm­gott. Bað­her­bergi er bú­ið sturtu­klefa, upp­hengdu sal­erni og inn­rétt­ingu. Eld­hús er með inn­rétt­ingu og vönd­uð­um tækj­um. Op­ið er yf­ir í stóra stofu, út­gengt er úr stofu á sval­ir. Inni af stofu er önn­ur par­kett­lögð stofa/ borð­stofa. Geng­ið er úr holi upp á efri hæð. Op­ið par­kett­lagt her­bergi. Út­gengt á sval­ir. Par­kett­lagt hjóna­her­bergi. Bað­her­bergi er með baðkari, inn­rétt­ingu og upp­hengdu sal­erni. Sam­eig­in­legt þvotta­hús í kjall­ara.

Lóð­in er með mikl­um trjá­gróðri. Að­koma að hús­inu er góð.

Hús­inu fylg­ir fal­leg lóð.

Stof­an er stór og út­gengt er á sval­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.