Sér­hæð með góðu út­sýni

Heim­ili fast­eigna­sala er með á skrá fast­eign við Klukku­berg 5 í Hafnar­firði.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Um er að ræða 126,3 fer­mertra efri sér­hæð ásamt 36,3 fer­metra bíl­skúr, sam­tals 162,6 fer­metr­ar í tví­býl­is­húsi í Hafnar­firði.

Fa­steign­in skipt­ist svo: Kom­ið er inn á flísa­lagð­an for­stofu­gang. Á vinstri hönd frá for­stofu­gangi er rúm­góð par­ket­lögð stofa og par­ket­lögð borð­stofa, upp­tek­in loft með halógenlýs­ingu. Fal­legt út­sýni bæði yf­ir Hafn­ar­fjörð­inn, í átt að Suð­ur­nesj­um og einnig yf­ir höf­uð­borg­ina. Fjög­ur par­ket­lögð svefn­her­bergi, öll með fata­skáp fyr­ir ut­an eitt. Frá einu svefn­her­berg­inu er geng­ið út á sval­ir. Flísa­lagt eld­hús með sér­smíð­aðri inn­rétt­ingu. Flísa­lagt þvotta­hús inn­an íbúð­ar með inn­rétt­ingu og glugga. Flísa­lagt bað­her­bergi í hólf og gólf, baðkar með sturtu, inn­rétt­ing, gluggi. Bíl­skúr­inn er með hill­um, hita, vatni, raf­magni og sjálf­virk­um hurð­aropn­ara. Snjó­bræðsla á bíla­plani og útitröpp­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.