Rað­hús mið­svæð­is í Reykja­vík

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Miklaborg -

Fa­steigna­sal­an Mikla­borg kynn­ir gott rað­hús í Sól­heim­um Endarað­hús á þrem­ur hæð­um ásamt inn­byggð­um bíl­skúr. Hús­ið stend­ur á horn­lóð við Skeið­ar­vog og er sam­tals um 180 fm. Eign­in skipt­ist í and­dyri, gestasnyrt­ingu, vinnu­her­bergi með glugga, bíl­skúr, þvotta­hús og geymslu und­ir stiga. Á 2. hæð er stórt eld­hús, stofa og gott her­bergi. Á 3. hæð er góð­ur pall­ur, þrjú svefn­her­bergi og bað­her­bergi. Eld­hús er mjög rúm­gott með stór­um borð­krók og góðri hvítri við­ar­inn­rétt­ingu. Tengi fyr­ir upp­þvotta­vél. Bað­her­berg­ið er með glugga, baðkari og flís­um á gólfi og veggj­um. Snyrt­ing á jarð­hæð með glugga. Þvotta­hús með glugga og hurð út á baklóð. Bíl­skúr­inn er inn­byggð­ur og með góð­um glugg­um og er inn­an­gengt í hann út frá vinnu­her­bergi. Eign­in er laus við kaup­samn­ing.

Eign­in er á þrem­ur hæð­um með inn­byggð­um bíl­skúr.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.