Óvið­jafn­an­legt út­sýni

Fa­steigna­sal­an Mikla­borg hef­ur til sölu glæsi­legt endarað­hús á Vest­ur­strönd á Seltjarn­ar­nesi.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Hús­ið er 254 fm að stærð með óvið­jafn­an­legu út­sýni til sjáv­ar og Esj­unn­ar.

Kom­ið er inn í flísa­lagða for­stofu með nýj­um skáp­um. For­stofu­her­bergi er par­ket­lagt. Hol er flísa­lagt. Bað­her­bergi er með baðkari og flís­um á gólfi. Bíl­skúr­inn er flísa­lagð­ur og er einnig nýtt­ur sem þvotta­hús. Jafn­framt er lögn á baði. Fjöl­skyldu­rými er flísa­lagt og með út­gangi út í garðstofu sem er flísa­lögð og með ofn­um. Út frá henni er hellu­lögð af­girt ver­önd. Garð­inn er auð­velt að hirða.

Á svefn­her­berg­is­gangi eru tvö her­bergi og bað­her­bergi. Her­berg­in eru þrjú sam­kvæmt teikn­ingu. Bæði her­berg­in eru par­ket­lögð. Út­gengt er úr hjóna­her­bergi yf­ir í yf­ir­byggð­an skála með heit­um potti. Bað­her­berg­ið er mjög rúm­gott. Það er er flísa­lagt og með stórri inn­rétt­ingu og með nýj­um sturtu­klefa.

Á efri hæð­inni er par­ket­lögð stofa og borð­stofa og eld­hús með upp­runa­legri inn­rétt­ingu. Út­gang­ur er á sval­ir sem eru flísa­lagð­ar og er mögu­leiki að stækka eld­hús­ið inn í sval­irn­ar en það hef­ur ver­ið gert á sum­um hús­anna. Góð loft­hæð er í stofu.

Bú­ið er að skipta um þak að hluta. Nán­ari upp­lýs­ing­ar veit­ir Ósk­ar R. Harð­ar­son í síma 661-2100 eða 569-7005.

Hús­ið stend­ur á vin­sæl­um stað á Seltjarn­ar­nesi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.