Vand­að at­vinnu­hús­næði

Fast­eigna­sal­an Eignamiðl­un hef­ur til sölu vand­að at­vinnu­hús­næði að Fornu­búð­um í Hafnar­firði.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Hús­næð­ið býð­ur upp á fjöl­breytta notk­un en það var nýtt sem birgða­stöð fyr­ir SÍF. Hús­ið stend­ur á 14.858m ² lóð á frá­bær­um stað á hafn­ar­svæð­inu í Hafnar­firði. Mjög gott at­hafna­svæði er við hús­ið og er hluti þess afgirt­ur og með læstu hliði.

Loft­hæð er allt að 12,7m. Á 1. hæð er loft­hæð 4m þar sem milli­loft er. Neðri hæð­in er sam­tals 3.850m ² og er með fimm inn­keyrslu­dyr­um. Hæð­in skipt ist í 1.924,4m ² kæl i - geymslu, 78,2m ² lyft­ara­her­bergi, 342m ² mót­töku og af­greiðslu­rými sem er með fjór­um inn­keyrslu­dyr­um, 139 m ² og 745,8 m ² lag­er­rými, 341,6 m² iðn­að­ar­rými sem er með inn­keyrslu­dyr­um, að auki er þar verk­stjóra­kompa, tvær kaffi­stof­ur, and­dyri, skrif­stofu­rými (af­greiðsla) snyrt­ing­ar og inntaks­rýma.

Á 2. hæð, sem er sam­tals 1714,6m², eru skrif­stof­ur, lag­er­rými og tækja­her­bergi. Skrif­stofu­rým­inu má skipta í tvo hluta, ann­ars veg­ar yf­ir af­greiðslu­rými með­fram norð­ur- hlið húss­ins, og hins veg­ar með­fram vest­ur­hlið húss­ins. Tíu skrif­stof­ur eru með­fram norð­ur­hlið­inni og er breið­ur gang­ur með­fram þeim. Við enda hans eru geymsl­ur og tækja­rými. Inn af gang­in­um er glugga­laust lag­er­rými og inn af því er tækja­rými. Í hinum hlut­an­um eru átta skrifstofuherbergi og op­ið skrif­stofu­rými, tvö fund­ar­her­bergi, lít­il glugga­laus skrif­stofa, eld­hús o. fl.

Á 3. hæð­inni, sem er sam­tals 674,5m ² , er fund­ar­her­bergi , stór mat­sal­ur með full­komnu eldhúsi , bún ings­her­bergi , snyrt ingu, þrem­ur stór­um skrif­stof­um, geymsl­um o. fl.

Mjög gott at­hafna­svæði er við hús­ið og er hluti þess afgirt­ur og með læstu hliði.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.