Ný­tísku­leg fjöl­býl­is­hús við sjáv­ar­síð­una

Stak­fell fast­eigna­sala er með til sölu Norð­ur­bakka 17 og 19 í Hafnar­firði.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Arki­tekta­stof­an Batte­rí­ið á heið­ur­inn að hönn­un Norð­ur­bakka 17 og 19 í Hafnar­firði, sem fast­eigna­sal­an Stak­fell er með til sölu. Hús­in standa við sjáv­ar­síð­una á móti suðri og í göngu­færi við alla þjón­ustu í Hafnar­firði. Ný­tísku­leg hönn­un ein­kenn­ir hús­in sem eru ein­angr­uð að ut­an, klædd með ál­klæðn­ingu og að hluta með harð­viði. Glugg­ar eru ál­klædd­ir timb­ur­glugg­ar. Hús­in eru á fjór­um og fimm hæð­um með sam­eig­in­leg­um bíla­kjall­ara. Alls eru fjög­ur stiga­hús með tveim­ur eða þrem­ur íbúð­um á hverri hæð. Bíla­stæði eru í kjall­ara og inn­an­gengt er úr bíla­geymslu í stiga­ganga.

All­ar upp­lýs­ing­ar fást gefn­ar á skrif­stofu Stak­fells, Skúla­túni 2. Sím­inn er 535-1000.

Hús­in standa við sjáv­ar­síð­una á móti suðri. Þau eru í göngu­færi við alla helstu þjón­ustu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.