Tveggja hæða ein­býli með stór­kost­legu út­sýni

Fasteignasalan Eignamiðl­un kynn­ir ein­býl­is­hús við Eik­ar­ás 7 í Garða­bæ.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Hús­ið er á tveim­ur hæð­um, skráð 299,5 fer­metr­ar og þar af er íbúð 257,2 og bíl­skúr 42,3 fer­metr­ar. Á efri hæð er and­dyri, eld­hús, borð­stofa, bóka­her­bergi, gesta­bað­her­bergi, hjóna­her­bergi, fata­her­bergi, bað­her­bergi hjóna, barna­her­bergi, þvotta­her­bergi og tvö­fald­ur inn­byggð­ur bíl­skúr. Á neðri hæð eru tvö svefn­her­bergi, stór stofa, sjón­varps­stofa og frí­stunda­her­bergi með gufu og snyrt­ingu innaf. Auk þess er sér stúd­íó íbúð sem geng­ið er í frá vestur hlið húss­ins.

Auk þess er sér stúd­íó íbúð sem geng­ið er í frá vestur hlið húss­ins. Þess má geta að frí­stunda­her­berg­ið er 100 fm óskráð rými og eign­in því um 400 fm í heild­ina.

Öll gólf ut­an bað­her­bergja eru par­ket­lögð. Gólf­hiti er í öllu hús­inu. Skynj­ari er í lýs­ingu, með­al ann­ars í for­stofu. Út­sýni er gott og óhindr­að til suð­urs og vest­urs.

Bíla­plan­ið er hellu­lagt og með hita.

Hús­inu fylg­ir tvö­fald­ur, inn­byggð­ur bíl­skúr.

Hús­ið er á tveim­ur hæð­um, bjart og rúm­gott.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.