S HÚ IÐ OP

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða - Bolla­garð­ar 51- Seltjarn­ar­nesi

Sjálf skrif­stofu­bygg­ing­in er 2.809,0 fm að stærð, þrjár hæð­ir og kjall­ari auk 1.051 fm bíla­kjall­ara. Fa­steign­in skipt­ist í mót­töku, af­stúk­að­ar skrif­stof­ur og op­in vinnu­rými, fund­ar­sali, fyr­ir­lestr­ar­sal, tækn­i­rými, skjala­geymsl­ur, eld­hús með mat­sal o.fl. Hús­ið er byggt ár­ið 2003 og er sam­starfs­verk­efni á milli dönsku arki­tekta­stof­unn­ar KHR arki­tekt­ar og Arkís arki­tekta. Bygg­ing­in er hönn­uð sem op­in, gegn­sæ og gagn­virk bygg­ing sem hvet­ur til sam­skipta fólks. Dags­birta og árs­tíð­irn­ar end­ur­spegl­ast inn­an­húss í stór­um glugga­flöt­um. Bygg­ing­in er vel stað­sett mið­svæð­is í Reykja­vík og í góð­um tengsl­um við Laug­ar­dal­inn. Eign­in get­ur ver­ið laus til af­nota fljót­lega.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.