Ein­býl­is­hús með góð­um garði í Garða­bæ

Heim­ili, fast­eigna­sala kynn­ir: Ein­býl­is­hús á einni hæð í Garða­bæ ásamt bíl­skúr, sam­tals 164,4 fm. Hús­ið var byggt ár­ið 1964. Góð að­koma er að hús­inu og fal­leg­ur garð­ur.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Þeg­ar inn í hús­ið er kom­ið tek­ur við flísa­lögð for­stofa. Þrjú svefn­her­bergi og eitt her­bergi inn af bíl­skúrn­um en gengið er inn í það úr garð­in­um. Góð­ir fata­skáp­ar á heil­um vegg í hjóna­her­bergi. Mik­ið skápapláss er á her­bergja­gangi. Gesta­sal­erni er flísa­lagt.

Bað­her­berg­ið er flísa­lagt að hluta og panel­klætt loft og vegg­ir. Baðkar og sturtu­klefi, gluggi og inn­rétt­ing. Fín eld­hús­inn­rétt­ing og granít í borð­plöt­um.

AEG-ofn og Gag­genau-hellu­borð. Op­ið er inn í stofu og borð­stofu. Það­an er út­gengt út í stór­an, fal­leg­an garð í góðri rækt. Geymslu­skúr á lóð­inni.

Þvotta­hús­ið er með inn­rétt­ingu og hill­um. Flís­ar á gólfi og út­gengt út í garð á vest­ur­hlið. Bíl­skúr með hita og raf­magni, hurð­aropn­ari.

Í heild­ina fínt hús sem býð­ur upp á mikla mögu­leika. Ekk­ert áhvíl- andi. Góð að­koma. Stór og mik­ill garð­ur í suð­ur. Stutt í marg­vís­lega þjón­ustu. Pípu­lagn­ir (heitt og kalt) end­ur­nýj­að­ar 2009 ásamt því að nýtt par­ket var lagt á íbúð­ina. Nán­ari upp­lýs­ing­ar gef­ur Gústaf Ad­olf lögg.fast­eigna­sali, [email protected] heim­ili.is / 530- 6507 / 895-7205

Ein­býl­is­hús ásamt bíl­skúr við Faxa­tún í Garða­bæ.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.