Fal­legt rað­hús í Garða­bæ

Fold-fast­eigna­sala kynn­ir: Fal­legt rað­hús á einni hæð með góð­um garði við Þr­ast­ar­lund í Garða­bæ.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Hús­ið er á einni hæð. For­stof­an er með flís­um á gólfi og fata­skáp. Gestasnyrt­ing er flísa­lögð. Gott par­ket­lagt hol. End­ur­nýj­að eld­hús með flís­um á gólfi, ljós inn­rétt­ing, AEG tæki, halogenhellu­borð og ofn í vinnu­hæð. Þvotta­hús og geymsla inn af eld­hús­inu. Rúm­góð borð­stofa með par­keti, ar­in­stofa með flís­um og út­gengt frá henni á ver­önd­ina og í fal­lega rækt­að­an garð. Þrjú svefn­her­bergi eru í hús­inu og eitt vinnu­her­bergi sem ligg­ur út frá stofu með par­keti á gólfi.

Bað­her­berg­ið er flísa­lagt með eldri inn­rétt­ingu og tækj­um.

Inn­byggð­ur bíl­skúr með vatni, hita og raf­magni. Ágæt geymsla er inn af bíl­skúr. Hús­ið er 196 fm og var byggt ár­ið 1974.

Sölu­verð 48,9 millj­ón­ir króna. Fal­legt vel við­hald­ið hús með góðri úti­að­stöðu. Skipti mögu­leg á íbúð. Nán­ari upp­lýs­ing­ar hjá Fold, fa­steigna­sölu, Lauga­vegi 170, sími 552-1400. Þjón­ustusími eft­ir lok­un: 694-1401.

Rað­hús við Þr­ast­ar­lund í Garða­bæ með fal­lega rækt­uð­um garði.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.