Nýj­ar íbúð­ir við Ell­iða­vatn

Heim­ili fast­eigna­sala, sími 530-6500, kynn­ir til sölu nýtt lyftu­hús fyr­ir 55 ára og eldri á góð­um út­sýn­is­stað í Þinga­hverfi Kópa­vogs.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Hús­ið stend­ur ná­lægt Ell­iða­vatni og góð­um göngu­leið­um í ósnertri nátt­úru. Í hús­inu eru 34 íbúð­ir á fimm hæð­um. Íbúð­irn­ar í hús­inu eru 2ja og 3ja her­bergja og skráð­ar 52-170 fm. Flest­um íbúð­um fylg­ir stæði í bíl­skýli og sól­skál­ar. Íbúð­irn­ar skil­ast full­bún­ar að ut­an sem inn­an án gól­f­efna. Inn­rétt­ing­ar eru frá Inn­ex, hrein­lætis­tæki frá Tengi og raf­magns­tæki frá AEG. Gr­anít í borð­plöt­um og sól­bekkj­um.

Fal­legt, vel hann­að fjöl­býl­is­hús á góð­um, fjöl­skyldu­væn­um stað. Hús­ið er inni á reit sem Hús­virki hf. og Hrafn­ista DAS fengu út­hlut­að til skipu­lagn­ing­ar fyr­ir al­menn­ar íbúð­ir, þjón­ustu­íbúð­ir, hjúkr­un­ar­heim­ili og þjón­ustumið­stöð aldr­aðra.

Sölu­sýn­ing er í dag frá klukk­an 17 til 18.

Hús­ið stend­ur við Boða­þing og eru 34 íbúð­ir í því, 2ja og 3ja her­bergja.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.