Fal­legt og vel hann­að ein­býli í Hafnar­firði

Þing­holt kynn­ir: Glæsi­legt ein­býl­is­hús á einni hæð með tvö­föld­um bíl­skúr og vand­aðri ver­önd í Hafnar­firði, sam­tals 270 fm.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Hús­ið er með þrem­ur rúm­góð­um svefn­her­bergj­um, stór­um stof­um og glæsi­legu eld­húsi. For­stof­an er flísa­lögð, góð­ur fata­skáp­ur og gestasnyrt­ing. Rúm­gott par­kett­lagt hol. Stof­an er sömu­leið­is par­kett­lögð en það­an er út­gang­ur út á stóra lok­aða ver­önd með bekkj­um og heit­um potti.

Þrjú svefn­her­bergi, hvert um 20 fm að stærð, með skáp­um. Par­kett á gólf­um. Inn af hjóna­her­bergi er fata­her­bergi og flísa­lagt bað­her­bergi sem er með bæði horn­baðkari og sturtu­klefa. Þvotta­hús­ið er með góðri inn- rétt­ingu en það­an er út­gang­ur á baklóð og inn­an­gengt í bíl­skúr­inn sem er breið­ur og góð­ur með hita, raf­magni og vatni.

Hús­ið er glæsi­legt í alla staði í enda á lok­aðri götu. Vand­að­ar inn­rétt­ingu og hönn­un.

All­ar upp­lýs­ing­ar gef­ur Sig­urð­ur hjá fa­steigna­söl­unni Þing­holti í síma 616-8880 eða [email protected]­holt.is.

Hús­ið er bú­ið vönd­uð­um inn­rétt­ing­um og gól­f­efn­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.