Sér­hæð í 101 Reykja­vík

Heim­ili-fast­eigna­sala kynn­ir í einka­sölu: Skóla­stræti 5B – opið hús í dag frá 17.00-17.30.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Góð, sjarmer­andi 3ja her­bergja neðri sér­hæð í tví­býli í bak­húsi í 101 Reykja­vík við hlið­ina á Mennta­skól­an­um í Reykja­vík. Geng­ið inn frá Amt- manns­stíg. Stór og mik­il sam­eig­in­leg lóð í góðri rækt, ver­önd með skjólgirð­ingu. Bú­ið að klæða hús­ið og end­ur­nýja að hluta.

Þeg­ar inn er kom­ið tek­ur við flísa­lögð for­stofa, fata­hengi og efri skáp­ar. Tvö svefn­her­bergi, ann­að er par­ket­lagt, hitt með korki. Skáp­ar í báð­um her­bergj­um. Stof­an er með korki. Eld­hús­ið og borð­krókur­inn eru flísa­lögð. Gott flísa­lagt bað­her­bergi með sturtu­klefa. Lít­il geymsla inn­an íbúð­ar. Í heild­ina flott eign sem býð­ur upp á mikla mögu­leika.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar veit­ir Gústaf Ad­olf, [email protected]­ili.is. Sími 530- 6500 og 895-7205.

Ný fa­steign (hin seld­ist) Skóla­stræti.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.