Par­hús á út­sýn­is­stað

Fold fast­eigna­sala kynn­ir: Fal­legt par­hús með inn­byggð­um bíl­skúr á frá­bær­um út­sýn­is­stað við sjó­inn í Hvera­fold.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Áað­al­hæð er and­dyri með flís­um. Flísa­lagt hol. Gestasnyrt­ing. Stofa með par­ketti. Eld­hús með fal­legri inn­rétt­ingu og ný­leg­um tækj­um. Ís­skáp­ur og eldavél fylgja með. Fal­legt út­sýni frá stofu. Gengt það­an út í garð sem snýr í suður. Inn­byggð­ur bíl­skúr. Stigi nið­ur á neðri hæð en þar er for­stofa með par­ketti. Þrjú svefn­her­bergi, dúk­ur á gólfi í tveim­ur en plast­p­ar­kett í einu. Bað­her­bergi end­ur­nýj­að ár­ið 2007 með nudd­baðkari, sturtu­klefa og fal­legri inn­rétt­ingu. Sjón­varps­her­bergi með flís­um. Þvotta­hús með flís­um á gólfi og glugga.

Í kjall­ara er u.þ.b. 45 fm rými sem mögu­legt væri að tengja hús­inu með hring­stiga. Ver­ið er að vinna að nýj­um eigna­skipta­samn­ingi og ber selj­andi kostn­að við gerð hans.

Par­hús á ein­stök­um út­sýn­is­stað við sjó­inn í Grafar­vogi. Skipti mögu­leg á minni eign í Foss­vogs­hverfi og víð­ar.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar á Fold fast­eigna­sölu, Lauga­vegi 170, sími 552 1400.

Fal­legt út­sýni er úr hús­inu yf­ir sjó­inn.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.