Vand­að ein­býli í Sel­ásn­um

Fa­steigna­sal­an Berg kynnir: Vel byggt og vand­að 222,8 fm ein­býli með auka­í­búð auk 44,5 fm bíl­skúrs við Þingás 2 í Sel­ás­hverfi. Sam­tals 267,3 fm.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Kom­ið er inn í and­dyri með flís­um á gólfi. Til hægri er gestasnyrt­ing með flísa­lögn­um. Gegn­heilt beykip­ar­ket á gólfi í holi og stofu. Stof­an er björt með glugg­um í suð­ur. Ar­inn í stofu. Út­gengt úr stofu á flott­an sólpall. Til hægri úr holi er eld­hús með flís­um á gólfi. Hvít, sprautu­lökk­uð eld­hús­inn­rétt­ing. Búr inn af eld­húsi.

Geng­ið er upp fjór­ar tröpp­ur í svefn­her­berg­isálmu. Þrjú svefn­her­bergi með skáp­um og par­keti. Bað­her­bergi flísa­lagt með baðkari og sturtu­klefa. Góð­ur frá­gang­ur. Þvotta­hús með glugga.

Á neðri hæð húss­ins er tví­breið­ur bíl­skúr með tvenn­um inn­keyrslu­dyr­um. Sér­í­búð á neðri hæð. 85,4 fm með eld­húsi, bað­her­bergi, stofu, þvotta­húsi, geymslu og rúm­góðu svefn­her­bergi.

Garð­ur­inn er glæsi­leg­ur, með gos­brunni og læk. Tré og runn­ar. Vand­að­ir skjól­vegg­ir. Hús­ið er byggt af eig­anda þess sem er bygg- inga­meist­ari. Loft eru steypt og all­ur frá­gang­ur vand­að­ur. All­ar nán­ari upp­lýs­ing­ar hjá BERG fast­eigna­sölu í síma 588 5530.

Hús­ið er með fal­leg­um garði og all­ur frá­gang­ur vand­að­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.