Rað­hús á vin­sæl­um stað

REMAX LIND hef­ur til sölu glæsi­legt rað­hús við Fanna­fold í Grafar­vogi.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Hús­ið er fal­legt og á vin­sæl­um stað. Mik­il loft­hæð er í hús­inu og skipu­lag gott. Garð­ur­inn stór með vönd­uð­um pöll­um og al­veg við op­ið svæði.

Svefn­her­bergi eru fjög­ur, stof­ur og borð­stofa glæsi­leg­ar en hús­ið er sam­tals 180,6 fm með bíl­skúr sem er 31,8 fm. Þá er rúm­lega 6 fm geymslu­kofi í garði.

Kom­ið er inn í for­stofu með rúm­góð­um skáp­um. Geng­ið inn í bjarta stofu, borð­stofu og sól­stofu.

Svefn­her­berg­in eru fjög­ur þar af eitt inn af for­stofu, öll með inn­byggð­um skáp­um. Í hjóna­her­bergi er mjög gott skápapláss.

Bað­her­berg­ið er ný­legt, flísa­lagt, með vönd­uð­um Innx-inn­rétt- ing­um en í því eru bæði bað­ker og sturta.

Eld­hús­ið er með glæsi­legri hvítlakk­aðri inn­rétt­ingu frá Innx og inn af því er þvotta­hús með góðri inn­rétt­ingu.

Þrjú bíla­stæði eru fyr­ir fram­an hús­ið. Stutt er í íþróttamið­stöð­ina, sund­laug og skóla.

All­ar frek­ari upp­lýs­ing­ar veit­ir Þór­unn Páls­dótt­ir sölu­full­trúi í síma 773-6000 eða thor­[email protected]

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.