Nýj­ar íbúð­ir við Valla­kór

Stak­fell fast­eigna­sala kynnir: Nýj­ar glæsi­leg­ar íbúð­ir með garðsvöl­um við Valla­kór 2. Alls 52 íbúða hús. Íbúð­irn­ar er frá 79 til 143 fm.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Íbúð­irn­ar eru ein­stak­lega vel skipu­lagð­ar, rúm­góð­ar með vönd­uð­um inn­rétt­ing­um og skil­ast full­bún­ar með gól­f­efn­um. Hús­inu er skipt í fjóra reiti með þrem­ur lyftu­hús­um. Með flest­um íbúð­un­um fylg­ir sér­bíla­stæði í læstri, hálfop­inni bíl­geymslu.

Hver íbúð er með rúm­góð­um svöl­um með mögu­leika á gler­lok­un. Einnig er hægt er að koma fyr­ir úti­að­stöðu fyr­ir hús­gögn og fleira.

Mik­ið út­sýni er ein­kenn­andi fyr­ir svæð­ið.

Eign­in er stað­sett á vin­sæl­um stað í Kópa­vogi þar sem stutt er í flestalla þjón­ustu. Má þar nefna grunn­skóla, leik­skóla, íþrótta­aka­demí­una, sund­laug og fleira. Mat­vöru­versl­un er í göngu­færi.

Fyrstu íbúð­irn­ar eru áætl­að­ar til­bún­ar til af­hend­ing­ar um sumar­ið 2014 og áætl­uð verklok eru í nóv­em­ber 2014. All­ar nán­ari upp­lýs­ing­ar gefa sölu­menn Stak­fells í síma 535-1000.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.