Ein­býli með auka­í­búð

Höf­uð­borg fast­eigna­sala hef­ur til sölu tví­lyft 273 fm ein­býli með auka­í­búð og 35 fm bíl­skúr við Hlíð­ar­veg í Kópa­vogi.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Hús­ið er á grón­um stað í suð­ur­hlíð­um Kópa­vogs. Kom­ið er inn á efri hæð í for­stofu með nátt­úru­steini á gólfi. Inn af henni er gesta­sal­erni. Á hæð­inni er fal­leg L-laga stofa og borð­stofa með út­gangi út á sval­ir í vest­ur. Eld­hús­ið er með ljósri inn­rétt­ingu. Þvotta­hús er inn af eld­hús­inu.

Þrjú svefn­her­bergi eru á hæð­inni en mögu­leiki er á að hafa þau fimm þar sem eitt her­bergi er nýtt sem fata­her­bergi.

Bað­her­berg­ið er með nudd­bað­keri, sturtu­klefa, inn­rétt­ingu, hand­klæða­ofni og glugga.

Á neðri hæð er sér inn­gang­ur með for­stofu­her­bergi og inn­an­gengt í bíl­skúr. Þar er líka kyndi­klefi sem nýt­ist sem ágæt­is geymslu­rými.

Íbúð­in á neðri hæð er um þriggja her­bergja og er 85 fer­metr­ar. Þar eru tvö svefn­her­bergi, stofa, eld­hús, þvotta­her­bergi og geymsla. Bað­her­bergi er með sturtu. Gól­f­efni eru að mestu par­ket og flís­ar.

Bíl­skúr­inn er 35 fm með hita, raf­magni og renn­andi vatni, inn af bíl­skúr er góð geymsla.

Lóð­in er frá­geng­in með mörg­um bíla­stæð­um, góðri ver­önd með skjól­veggj­um og heit­um potti. All­ar nán­ari upp­lýs­ing­ar veit­ir Al­bert í s: 821-0626 og al­bert@hofud­borg.is

Lóð­in er frá­geng­in með góðri ver­önd, skjól veggj­um og heit­um potti.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.