Hús í hjarta borg­ar­inn­ar

Fa­steigna­mark­að­ur­inn hef­ur til sölu virðu­legt hús að Suð­ur­götu 12.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Hús­ið er kjall­ari og tvær hæð­ir, sam­tals 357,2 fer­metr­ar auk 21,8 fer­metra bíl­skúrs. Hús­ið stend­ur á fal­legri og gró­inni um 900 fer­metra lóð. Átta bíla­stæði eru á baklóð húss­ins og mögu­leiki er á að fjölga bíla­stæð­um.

Hús­ið var reist ár­ið 1899 af Ásgeiri Sig­urðs­syni kaup­manni í versl­un­inni Ed­in­borg. Síð­ar eign­að­ist hús­ið Ní­els Dungal, lækn­ir og pró­fess­or. Und­an­far­in 25 ár hafa ver­ið starf­rækt­ar lækna­stof­ur í hús­inu. Það hent­ar bæði und­ir þjón­ust­u­starf­semi og sem glæsi­legt íbúð­ar­hús.

Á 1. hæð húss­ins er við­bygg­ing, sem í er mót­taka með mót­töku­borði og skil­rúmi úr gleri, tvö her­bergi, sal­erni og ræsti­kompa. Inn­an­gengt er úr við­bygg­ingu í stiga­gang að­al­bygg- ing­ar en þar eru þrjú stór og af­ar glæsi­leg her­bergi með mjög mik­illi loft­hæð.

Á 2. hæð húss­ins er stigapall­ur, þrjú stór her­bergi og eru sval­ir út af einu þeirra til aust­urs. Auk þess eitt rúm­gott her­bergi og snyrt­ing með glugga. Auk­in loft­hæð er á 2. hæð húss­ins.

Geymsl­ur­is er yf­ir efri hæð húss­ins, mann­gengt að hluta.

Í kjall­ara húss­ins er for­stofa, bið­stofa, her­bergi, tvær rúm­góð­ar geymslur, gang­ur, snyrt­ing og rúm­gott eld­hús með inn­rétt­ingu.

Hús­ið að ut­an var allt end­ur­nýj­að fyr­ir rúm­lega 20 ár­um og er í góðu ástandi.

Hið innra er hús­ið í góðu ástandi, end­ur­nýj­að fyr­ir rúm­lega 20 ár­um. Raflagn­ir og raf­magnstafla eru í góðu ástandi.

Hús­ið hent­ar bæði sem reisu­legt íbúð­ar­hús eða und­ir þjón­ust­u­starf­semi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.