Op­ið hús í Hraunási

Fa­steigna­sal­an Torg hef­ur til sölu ein­býl­is­hús við Hraunás 6 í Garða­bæ. Op­ið hús verð­ur hald­ið mánu­dag­inn 20. apríl frá 17.30 til 18.

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Stór­glæsi­legt og vand­að ein­býl­is­hús með inn­byggð­um bíl­skúr og mögu­leika á auka­í­búð með sér­inn­gangi á frá­bær­um út­sýn­is­stað í Ása­hverfi Garða­bæj­ar.

Hús­ið er á tveim­ur hæð­um skráð 302,9 fm en að auki er u.þ.b. 100 fm óskráð rými og eign­in því sam­tals um 400 fm. Hús­ið er steypt, staðsett neð­an götu og óhindr­að glæsi­legt út­sýni er yf­ir hraun­ið, í átt að Bessa­stöð­um og að Snæ­fells­jökli. Garð­ur­inn er full­klár­að­ur verð­launa­garð­ur með fal­leg­um ver­önd­um úr harð­viði, lýs­ingu og sér­völd­um gróðri.

Hús­ið er glæsi­legt að inn­an sem ut­an.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.