Glæsi­legt rað­hús í Foss­vogi

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

var efri hæð­in end­ur­nýj­uð frá grunni og skipu­lagi breytt. Það ár var einnig skipt um raf­magn­stöflu, dreg­ið nýtt raf­magn, vatns­lagn­ir end­ur­nýj­að­ar að hluta, skólp fóðr­að, skipt um all­ar hlið­ar­grein­ar og sett­ur nýr skólp­brunn­ur. Sett­ur var gólf­hiti á for­stofu, eld­hús, stofu, borð­stofu og bað­her­bergi á efri hæð. Einnig var hús­ið allt há­þrýsti­þveg­ið, sprungu­við­gert, síl­an­bor­ið og mál­að að ut­an auk þess sem skipt var um þakrenn­ur og gler að norð­an­verðu. Skipt var um gler að sunn­an­verðu í kring­um 2015 og þak var end­ur­nýj­að í kring­um 2011.

Góð­ir pall­ar eru við hús­ið og heit­ur pott­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.