Fal­leg hæð í Heim­un­um

Fréttablaðið - Fasteignir.is - - Forsíða -

Hí­býli fast­eigna­sala s. 585 8800 kynn­ir fal­lega og mik­ið end­ur­nýj­aða efri hæð á góð­um og fjöl­skyldu­væn­um stað í Heim­un­um. Eign­in er 147,1 fm, þar af geymsla 5,9 fm.

Kom­ið er inn í and­dyri en það­an er op­ið í borð­stofu og setu­stofu. Eld­hús­inn­rétt­ing er hvít, flís­ar á gólfi, borð­krók­ur og tveir glugg­ar. Þvotta­hús er inn af eld­hús­inu með litl­um glugga.

Eitt her­bergi er inn af borð­stof­unni með harð­par­keti á gólfi. Rúm­góð stofa, út­gengi á suð­ursval­ir. Setu­stofa er op­in við borð­stofu sem er rúm­góð og björt.

Inn í svefnálmu er gler­hurð í einni og hálfri breidd. Hjóna­her­bergi með fata­skáp­um, harð­par­ket á gólfi, út­gengi á litl­ar suð­ursval­ir.

Inni­hurð­ir og harð­par­ket íbúð­ar er ný­legt. Rúm­gott horn­her­bergi, harð­par­ket á gólfi, stór ný­leg­ur fata­skáp­ur, tveir glugg­ar. Eitt barna­her­bergi en það er einnig með harð­par­keti.

Góð stað­setn­ing, stutt í alla þjón­ustu, skóla, leik­skóla og versl­un­ar­kjarn­ann í Glæsi­bæ. Mjög góð eign sem vert er að skoða.

Fal­leg og rúm­góð hæð er til sölu við Sól­heima. Op­ið hús á mið­viku­dag.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.