Fa­steigna­drottn­ing­ar sam­ein­ast

Í síð­asta mán­uði sam­ein­uð­ust fast­eigna­sal­an Húsa­skjól og fast­eignamiðl­un­in Gar­ún und­ir nafni Húsa­skjóls. Sa­mein­ing­in mun staekka og styrkja stöðu þeirra enn frek­ar á fast­eigna­mark­aði.

Fréttablaðið - FOLK - - FÓLK KYNNINGARBLAÐ -

Fast­eigna­sal­an Húsa­skjól og fast­eignamiðl­un­in Gar­ún sam­ein­uð­ust um miðj­an maí und­ir nafn­inu Húsa­skjól. Sa­mein­að fyr­ir­ta­eki verð­ur í stakk bú­ið til að veita af­burða góða þjón­ustu enda eru eig­end­urn­ir, Ás­dís Ósk Vals­dótt­ir, eig­andi Húsa­skjóls og lög­gilt­ur fast­eigna­sali, og Guð­rún Ant­ons­dótt­ir, eig­andi Gar­ún­ar og lög­gilt­ur fast­eigna­sali, með sam­an­lagt 31 árs starfs­reynslu í brans­an­um. Það er því óhaett að segja að gíf­ur­lega mik­il þekk­ing sé til stað­ar inn­an fyr­ir­ta­ek­is­ins sem er al­gjört lyk­il­at­riði þar sem fast­eigna­við­skipti verða sí­fellt flókn­ari.

„Það sem helst breyt­ist er að við get­um boð­ið upp á enn betri þjón­ustu en áð­ur. Það hef­ur alltaf ver­ið sam­eig­in­leg sýn okk­ar að veita bestu mögu­legu þjón­ust­una á fast­eigna­mark­aði og sam­an get­um við baett ferla og auk­ið enn frek­ar þjón­ustu­stig­ið. Sa­mein­ing­in er því frá­ba­ert taekifa­eri til að staekka og styrkja stöðu okk­ar á ís­lensk­um fast­eigna­mark­aði,“seg­ir Ás­dís Ósk.

Hr­að­ari sala en áð­ur

Þa­er segja fast­eigna­mark­að­inn hér á landi vera að breyt­ast um þess­ar mund­ir. Fleiri eign­ir eru til sölu og því faerri kaup­end­ur um hverja eign. Því skipti höf­uð­máli að und­ir­búa eign­ir mjög vel fyr­ir sölu­með­ferð­ir og að tryggja að eft­ir­fylgnin eft­ir sýn­ing­ar og op­in hús sé framúrsk­ar­andi. „Við bjóð­um m.a. upp á þjón­ustu stíl­ista og fag­ljós­mynd­ara auk þess sem selj­end­ur fylla út ít­ar­lega skýrslu um ástand eign­ar­inn­ar, sem minnk­ar lík­ur á því að eitt­hvað komi upp á eft­ir af­hend­ingu. Sa­mein­að fyr­ir­ta­eki verð­ur með tölu­vert staerri við­skipta­hóp sem eyk­ur um leið lík­urn­ar á hr­að­ari sölu. Markmið okk­ar er að betr­umba­eta allt sölu­ferl­ið. Þannig geta all­ir kaup­end­ur sem skoða hjá okk­ur eign­ir skráð sig í kaup­enda­grunn sem inni­held­ur nú á ann­að þús­und virka kaup­end­ur. Það þýð­ir ein­fald­lega meiri lík­ur á hr­að­ari sölu fyr­ir selj­end­ur,“baet­ir Guð­rún við.

Eign­in sýni­legri

Hjá Húsa­skjóli vinn­ur þétt­ur hóp­ur af haefi­leika­ríku fólki að sögn Guð­rún­ar og Ás­dís­ar Ósk­ar, sem hef­ur það eina markmið að vinna sam­an að því að vera besti mögu­legi kost­ur­inn fyr­ir selj­end­ur sem gera kröf­ur og vilja mikla þjón­ustu. Mik­il áhersla sé lögð á að búa yf­ir sér­haefðu starfs­fólki og telja þa­er t.d. Húsa­skjól einu fast­eigna­söl­una með mennt­að­an mark­aðs­stjóra sem sjái um allt mark­aðs­efni. „Mark­aðs­mál eru sí­fellt að þró­ast og höf­um við virkj­að alla mögu­lega sam­fé­lags­miðla til að ná til nýrra og nú­ver­andi við­skipta­vina. Við telj­um að all­ir miðl­ar séu mik­ilvaeg­ir til að bjóða við­skipta­vin­um okk­ar upp á bestu mark­aðs­setn­ing­una. Það skipt­ir nefni­lega miklu máli að eign­in sé sýni­leg þeg­ar hún er að keppa um at­hygli taep­lega 10.000 annarra eigna á sama tíma. Markmið okk­ar er að auka lík­urn­ar á því að selja hratt og vel. Á sama tíma er­um við með ferli fyr­ir kaup­end­ur til að auka þjón­ust­una við þá og gera upp­lif­un þeirra af fast­eigna­við­skipt­um sem ána­egju­leg­asta og þa­egi­leg­asta. Þjón­ustu­lund­in okk­ar, sam­vinna, starfsteym­ið og mark­aðs­mál­in skipta því höf­uð­máli.“

Spenn­andi nýj­ung­ar í vaend­um

Ýms­ir spenn­andi hlut­ir eru á döf­inni á naest­unni að þeirra sögn. „Nýr vef­ur okk­ar fer bráð­lega í loft­ið en þar mun­um við kynna spenn­andi nýj­ung­ar sem ekki hafa sést áð­ur hér á landi. Við mun­um bráð­lega byrja með nýja teg­und af eigna­mynd­bönd­um fyr­ir staerri eign­ir og staerri verk­efni og bjóða upp á nýj­ar þjón­ustu­leið­ir fyr­ir verk­taka. Við er­um að kynna flott verk­efni í London sem hef­ur vak­ið mikla at­hygli og ný og spenn­andi

MYNDIR/SIGTRYGGUR ARI

Starfs­menn Húsa­skjóls, f.v.: Guð­rún Ant­ons­dótt­ir, Fann­ey Ein­ars­dótt­ir, Erla Björk Theo­dórs­dótt­ir, Auð­un Ólafs­son, Dom­inika Ma­dajczak, Svein­björn Rosén Guð­laugs­son, Guð­brand­ur Krist­inn Jónas­son og Ás­dís Ósk Vals­dótt­ir. Á mynd­ina vant­ar Hr­ann­ar Jóns­son.

Guð­rún Ant­ons­dótt­ir og Ás­dís Ósk Vals­dótt­ir eru tveir hörkudug­leg­ir fast­eigna­sal­ar með 31 árs reynslu í brans­an­um. Ás­dís Ósk Vals­dótt­ir

Hjá Húsa­skjóli vinn­ur þétt­ur hóp­ur af haefi­leika­ríku starfs­fólki þar sem mik­il áhersla er lögð á sér­haef­ing starfs­manna.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.