Jarð­ar­berja­tími

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Það er úr­val af fersk­um jarð­ar­berj­um í versl­un­um og á góðu verði. Dökkrauð jarð­ar­ber inni­halda mik­ið af C-víta­míni, fol­ar og trefj­um. Til gam­ans má geta þess að af­reks­fólk í íþrótt­um borð­ar mik­ið af jarð­ar­berj­um því þau gefa mik­inn vökva. Þeg­ar Wimblet­on tenn­is­leik­arn­ir fara fram eru borð­uð um 28 þús­und kíló af jarð­ar­berj­um. Norð­menn raekta mik­ið af jarð­ar­berj­um og sam­kvaemt rann­sókn­um borð­ar hver Norð­mað­ur um þrjú kíló af þeim á ári. Sagt er að köld vor geri jarð­ar­ber­in enn sa­et­ari og safa­rík­ari.

Jarð­ar­ber og súkkulaði fara ein­stak­lega vel sam­an. Ha­egt er að út­búa marga góða eft­ir­rétti, osta­kök­ur og tert­ur með jarð­ar­berj­um, ein­falt er að finna góð­ar upp­skrift­ir á net­inu. Jarð­ar­ber og fersk­ur an­an­as passa vel sam­an. Þá er líka ha­egt að grilla ávext­ina.

Nammi namm. Jarð­ar­ber með súkkulaði.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.