Kramp­inn fór á 10 sek­únd­um

Magnesíu­mol­í­ur og -flög­ur frá Better You hafa reynst ein­stak­lega vel baeði fyr­ir börn og full­orðna og hef­ur Magnesi­um Reco­very sleg­ið í gegn hjá af­reks­fólki í íþrótt­um.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Magnesí­um er fjórða mik­ilvaeg­asta steinefni lík­am­ans og er gríð­ar­lega mik­ilvaegt fyr­ir heilsu okk­ar. Það kem­ur við sögu í yf­ir 300 mis­mun­andi efna­skipta­ferl­um í lík­am­an­um og get­ur magnesíumskort­ur haft mjög al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér. Magnesí­um er nauð­syn­legt til orku­fram­leiðslu í lík­am­an­um ásamt því að stuðla að betri heilsu vöðva, beina, vökv­a­jafn­vaeg­is og til stjórn­un­ar á tauga- og vöðvasam­dra­etti.

Merki um magnesíumskort

Magnesíumskort má oft rekja til lé­legs og rangs mat­ara­eðis, mik­ill­ar streitu, ým­issa lyfja og mik­ill­ar koff­ínn­eyslu. Einnig skol­ast steinefni út úr lík­am­an­um þeg­ar við svitn­um, þannig að ef við aef­um mik­ið þá töp­um við steinefn­um sem við þurf­um að passa upp á að baeta okk­ur. Ein­kenni magnesíumskorts geta ver­ið:

Svefnerf­ið­leik­ar Sina­drátt­ur

Vöðvakrampi

Auk­in naemni fyr­ir stressi Sí­þreyta

Orku­leysi

Höf­uð­verk­ir

Fjör­fisk­ur

Ég aetl­aði ekki að trúa ár­angr­in­um

Rann­sókn­ir benda til þess að upp­taka á þessu steinefni gegn­um húð sé góð í flest­um til­fell­um og get­ur það skipt öllu máli í hita leiks­ins þar sem áhrif­anna gaet­ir nán­ast strax. Sig­ur­jón Sig­ur­björns­son er rúm­lega sex­tug­ur of­ur­hlaup­ari sem not­ar Magnesi­um Reco­very frá Better You. Með því hef­ur hann losn­að við vöðvakrampa og um leið baett sig í hlaup­inu:

„Í síð­asta 100 km hlaup­inu mínu slapp ég al­veg við krampa enda not­aði ég magnesíum­sprey­ið vel fyr­ir hlaup­ið. „Í Reykjar­vík­ur­m­ara­þon­inu not­aði ég sprey­ið fyr­ir hlaup­ið en drakk svo ekki naeg­an vökva í hlaup­inu sjálfu. Mér voru gefn­ar magnesíum­töfl­ur í sjúkra­tjald­inu og sagt að það gaetu lið­ið 15 mín­út­ur þar til þa­er virk­uðu. Ég fór út af svaeð­inu og hitti kon­una mína sem var með magnesíum­sprey­ið mitt, ég spreyj­aði á mig og eft­ir 10 sek­únd­ur var ég krampa­laus.“

Slök­un í heita pott­in­um

Magnesíum­flög­ur koma í eins kílóa pok­um og eru fjöl­marg­ir farn­ir að nota þa­er í heita pott­inn. Það er ekki að ásta­eðu­lausu sem fólk stund­ar sjó­böð og koma magnesíum­flög­urn­ar þar sterk­ar inn þeg­ar á að slaka á og njóta í pott­in­um. Flög­urn­ar henta einnig vel í bað­ið og eru frá­ba­er­ar í fóta­bað­ið en húð­in drekk­ur í sig þetta mik­ilvaega steinefni sem skil­ar sér í góðri slök­un og betri svefni.

Kramp­ar, fóta­ó­eirð og flug

Magnesí­um frá Better You er til í úða­formi, sem gel til að nudda á þreytta vöðva og sem flög­ur til að setja í bað­ið, allt eft­ir því hvað hent­ar. Reco­very er eins og áð­ur var nefnt sér­stak­lega hann­að með íþrótta- og af­reks­fólk í huga en það inni­held­ur einnig kam­fóru, svart­an pip­ar og sítru­sol­í­ur til að hraða end­ur­heimt. Good nig­ht inni­held­ur auk magnesí­um, lavend­er ilm­kjarna­ol­íu sem er slak­andi og hent­ar vel fyr­ir svefn­inn til að slaka bet­ur á og/eða losna við fóta­ó­eirð. Org­inal úð­inn er hreinn og fyr­ir alla og svo eru all­ar þess­ar gerð­ir, auk mild­ari út­gáfu (sensiti­ve), til í 15 ml glös­um sem passa vel í íþrótta­bux­urn­ar og í vesk­ið en mörg­um þyk­ir upp­lagt að nota þetta í flugi þeg­ar þreyta og þroti kem­ur í faet­urna.

Upp­taka á steinefn­um í gegn­um húð er góð. Magnesíum­flög­ur er gott að nota í fóta­bað og í heita pott­inn.

Sig­ur­jón Sig­ur­björns­son losn­aði við vöðvakrampa með Magnesi­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.