Sí­fellt opn­ast ný taekifa­eri

Í til­efni tíu ára af­ma­el­is hönn­un­ar­húss­ins Vor­húss hef­ur fyr­ir­ta­ek­ið sent frá sér nýja af­ma­el­is­bolla. Í byrj­un árs baett­ust við fleiri eig­end­ur og marg­ar nýj­ar vör­ur eru vaent­an­leg­ar síð­ar á ár­inu.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK - St­arri Freyr Jóns­son

Hönn­un­ar­hús­ið Vor­hús er tíu ára í ár og setti á mark­að nýja af­ma­el­is­bolla af því til­efni. Boll­arn­ir hafa lengi vel ver­ið ein vinsa­el­asta vara þess en um er að raeða thermo-bolla sem halda inni­hald­inu vel heitu og hitna ekki í gegn að sögn Fjólu Karls­dótt­ur, eins eig­enda Vor­húss. „Af­ma­el­is­boll­arn­ir eru unn­ir úr hvítu postu­líni og eru tvö­fald­ir með lofti inn­an í sem ein­angr­ar hit­ann. Þeir eru með silfri í mynstr­inu sem ger­ir þá ein­stak­lega há­tíð­lega og fal­lega en um leið passa þeir af­ar vel við fyrri gerð­ir af boll­um sem við höf­um fram­leitt og því gam­an að baeta þeim í safn­ið.“

Önn­ur ný­leg vara frá Vor­húsi eru hrafna­sa­eng­ur­ver í ljós­grá­um tón­um sem hafa feng­ið af­ar góð­ar við­tök­ur að sögn Fjólu. „Upp­haf­lega hönn­uð­um við rúm­föt­in með Garð­veislu­mynstr­inu, sem sam­an­stend­ur af reyni­við­ar­lauf­blöð­um og berj­um, í þrem­ur mis­mun­andi lit­um. Sa­eng­ur­ver­in okk­ar eru úr 100% bóm­ull og með 300 þráða vefn­aði sem ger­ir þau silkimjúk. Við höf­um feng­ið af­ar ána­egða við­skipta­vini sem kaupa sett núm­er tvö þar sem þeir geta ekki sof­ið und­ir öðru en þess­um sa­eng­ur­ver­um og slík­ar við­tök­ur finnst okk­ur frá­ba­er­ar. Ána­egð­ur við­skipta­vin­ur er besta aug­lýs­ing­in og það má aldrei van­meta. Því leggj­um við okk­ur mik­ið fram um að veita góða þjón­ustu og bjóða vand­að­ar vör­ur sem gott og gam­an er að eiga.“

Fleiri baest í hóp­inn

Fyr­ir­ta­ek­ið var stofn­að fyr­ir tíu ár­um af Svein­björgu Hall­gríms­dótt­ur og fram­leiddi í upp­hafi kort og film­ur sem unn­ar voru upp úr mynd­list­ar­verk­um henn­ar. Fjóla, sem er dótt­ir henn­ar, varð seinna starfs­mað­ur og eig­andi og á síð­asta ári var fyr­ir­ta­ek­inu breytt í hönn­un­ar­hús fyr­ir fleiri hönn­uði. „Í byrj­un þessa árs baett­ust við fleiri eig­end­ur þannig að núna er­um við fjór­ar sem eig­um það og störf­um hér. Svein­björg hef­ur snú­ið sér aft­ur að mynd­list­inni og þró­ar ný mynstur fyr­ir Vor­hús, Sig­ríð­ur Björg Har­alds­dótt­ir er graf­ísk­ur hönn­uð­ur og hönn­un­ar­stjóri Vor­húss, Ey­dís Harpa Ólafs­dótt­ir er mik­ilvaegt að geta boð­ið ís­lenska hönn­un á sam­keppn­is­haefu verði mið­að við aðr­ar skandi­nav­ísk­ar hönn­un­ar­vör­ur í haesta gaeð­aflokki því sam­keppn­in er mik­il. Það er ekki sjálf­gef­ið og höf­um við því lagt mik­ið upp úr að byggja upp sam­starf við fram­leið­end­ur okk­ar og get­um við því víkk­að vöru­úr­val okk­ar um­tals­vert með þeim að­il­um í fram­tíð­inni.“

Stöð­ug­ar nýj­ung­ar

Fram und­an hjá Vor­húsi er síð­an að halda áfram að þróa og skapa nýja ís­lenska hönn­un seg­ir Fjóla. „Mark­mið­ið er að efla rekst­ur­inn, baeði hér heima og er­lend­is, enda er við­skiptaum­hverf­ið ávallt að opna á ný taekifa­eri. Við baet­um alltaf við nýj­ung­um á hverju ári svo það verða nýj­ar vör­ur að baet­ast í safn­ið út ár­ið. Jafn­framt er­um við að þróa nýj­ar hönn­un­ar­lín­ur und­ir merkj­um Vor­húss með nýj­um hönn­uð­um svo það verð­ur spenn­andi að sjá hvað kem­ur í haust og á naesta ári.“

Boll­arn­ir eru unn­ir úr hvítu postu­líni og eru tvö­fald­ir með lofti inn­an í sem ein­angr­ar hit­ann.

Hrafna­sa­eng­ur­ver í ljós­grá­um tón­um hafa feng­ið góð­ar við­tök­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.