Frísk húð í sum­ar

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Kaffi er tal­ið frísk­andi á fleiri en einn máta. Rjúk­andi og rót­sterk­ur bolli að morgni er víst ekki eina leið­in til að koma sér í gang held­ur er nýmal­að kaffi í bland við jóg­úrt víst fyr­ir­taks and­lits­maski sem baeði skrúbb­ar og naer­ir húð­ina og dreg­ur úr pok­um.

2 msk. nýmal­að kaffi 2 msk. kakó­duft 1 msk. hun­ang

2 msk. hrein jóg­úrt

Bland­ið öllu sam­an í skál og smyrj­ið svo á and­lit­ið. Leyf­ið maskan­um að sitja í um það bil tíu mín­út­ur áð­ur en hann er þveg­inn af með volgu vatni. Það er til­val­ið að skrúbba húð­ina svo­lít­ið þeg­ar maskinn er þveg­inn af og húð­in verð­ur mjúk og fersk á eft­ir.

Nýmal­að kaffi þyk­ir gott til að skrúbba húð­ina og fríska hana upp fyr­ir sumar­ið.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.