Út með táfýl­una

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Táfýla mynd­ast þeg­ar sviti af fót­um naer ekki að gufa upp úr skóm og þá verða til illa lykt­andi bakt­erí­ur. Not­aðu eft­ir­far­andi ráð til að losna við táfýlu úr skóm:

Frystu skóna yf­ir nótt. Frost­ið drep­ur bakt­erí­urn­ar.

Láttu kattasand liggja í skón­um yf­ir nótt eða þar til fnyk­ur­inn er horf­inn.

Sáldr­aðu mat­ar­sóda í skóna og láttu standa yf­ir nótt. Hann jafn­ar sýru­stig­ið og minnk­ar ólykt­ina. Loftraestu skóna því raki við­held­ur bakt­erí­um og lykt.

Helltu fá­ein­um drop­um af tea tree- eða euca­lypt­us-ilm­kjarna­ol­íu í skóna. Olí­an vinna gegn bakt­erí­um og ódaun­in­um af þeim.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.