Undra­verð­ur bati með MariCellTM

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Kerec­is kynn­ir MariCell™, ís­lenskt húð­krem sem inni­held­ur mO­mega-3™fjöló­mett­að­ar fitu­sýr­ur, ávaxta­sýr­ur og kar­bamíð. Krem­in eru CE-merkt og flokk­ast því ekki sem snyrti­vör­ur held­ur laekn­inga­vör­ur. Þau inni­halda hvorki stera né para­bena og með ávís­un laekn­is greiða Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands hluta kostn­að­ar­ins.

MariCell™ krem­in eru þró­uð af dr. Baldri Tuma Bald­urs­syni húð­sjúk­dómala­ekni og eru not­uð til þess að með­höndla ým­is húð­vanda­mál. Kom­in eru á mark­að fjór­ar teg­und­ir af MariCell™-krem­um sem gef­ið hafa góða raun:

MariCell™Xma: Með­höndl­ar erta/bólgna húð og ein­kenni ex­ems.

MariCell™Psoria: Með­höndl­ar húð með ein­kenni sóríasis eða ann­ars kon­ar hreist­urs­mynd­un.

MariCell™Footgu­ard™: Með­höndl­ar og kem­ur í veg fyr­ir sigg, þykka húð og sprungna haela.

MariCell™Smooth: Með­höndl­ar og kem­ur í veg fyr­ir húðnabba, hárnabba, rakst­urs­ból­ur og inn­gró­in hár.

MariCell™ Psoria er ein­stak­lega virkt krem sem er sér­þró­að til með­höndl­un­ar á þykkri og hreistr­aðri húð og ein­kenn­um sóríasis. Það með­höndl­ar hreistr­aða húð og ein­kenni sóríasis, dreg­ur úr kláða, los­ar húð­flög­ur, er raka­gef­andi og eyk­ur vatns­bindigetu húð­ar­inn­ar. Krem­ið inni­held­ur mO­mega-3™fjöló­mett­að­ar fitu­sýr­ur og bygg­ir á ís­lenskri einka­leyf­a­var­inni taekni.

Hvernig virka MariCell™krem­in?

Ha­egt er að líkja ysta lagi húð­ar­inn­ar við múr­steina með steypu á milli. Múr­stein­arn­ir eru frum­ur húð­ar­inn­ar sem eru límd­ir sam­an með blöndu af fitu og prótein­um. Þetta lím, sem kalla má millifrumu­efni, er ríkt af fjöló­mett­uð­um fitu­sýr­um og öðr­um efn­um. Fitu­sýr­urn­ar halda hyrn­islag­inu mjúku og vatns­heldu. Und­ir ákveðn­um kring­umsta­eð­um virk­ar millifrumu­efn­ið alls ekki, það held­ur ekki vatni en lím­ir frum­urn­ar sam­an þannig að þa­er hröngl­ast upp á yf­ir­borði húð­ar­inn­ar. Þetta ger­ist einkum á stöð­um eins og hönd­um og oln­bog­um. Ásta­eð­ur þessa geta ver­ið vegna ytra áreit­is eða sjúk­dóma, eins og sóríasis.

Hreist­ur mynd­ast þeg­ar mik­ið magn dauðra fruma safn­ast á yf­ir­borði húð­ar og hún byrj­ar að flagna, sem veld­ur kláða og óþa­eg­ind­um.

MariCell™Psoria inni­held­ur þrjú efni sem vinna sam­an að því að auka heil­brigði millifrumu­efn­is­ins í hyrn­islag­inu: mO­mega3™, 5% ávaxta­sýru og 5% kar­bamíð. 1. mO­meg­a3TM er unn­ið úr sjáv­ar­fangi og inni­held­ur með­al ann­ars EPA og DHA fitu­sýr­ur sem húð­in get­ur nýtt sér til að við­halda heil­brigði millifrum­efn­is í hyrn­islagi húð­ar­inn­ar.

2. Ávaxta­sýra mýk­ir efsta lag húð­ar­inn­ar, flýt­ir fyr­ir húð­flögn­un og eyk­ur gegndra­epi húð­ar þannig að mO­mega3™ fitu­sýr­ur og kar­bamíð eiga auð­veld­ara með að smjúga inn.

3. Kar­bamíð gef­ur raka og eyk­ur

vatns­bindigetu húð­ar­inn­ar.

MYND/EYÞÓR

Eft­ir að hafa bor­ið MariCellTM Psoria krem­ið á sig í þrjá daga fannst Ein­ari hann vera sem nýr mað­ur og í dag finn­ur hann ekki fyr­ir sóríasis.

MariCellTM Footgu­ard með­höndl­ar og kem­ur í veg fyr­ir sigg, þykka húð og sprungna haela.

MariCellTM Psoria með­höndl­ar húð með ein­kenni sóríasis og hreist­urs­mynd­un.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.