Má­dara Org­anic – DEEPER THAN SKIN – Nýj­ar lífra­en­ar húð­vör­ur á Íslandi

Má­dara er með sölu­haestu húð­vör­um í sín­um flokki á Norð­ur­lönd­um sem hafa hlot­ið fjölda verð­launa og við­ur­kenn­inga. Vör­urn­ar eru lífra­ent vott­að­ar og án allra gervi­efna.

Fréttablaðið - FOLK - - FÓLK KYNNINGARBLAÐ -

Má­dara húð­vör­urn­ar eru marg­verð­laun­að­ar og ein­stak­ar í sinni röð. Yfirskrift­in „deeper than skin“þýð­ir að vör­urn­ar láta okk­ur líta bet­ur út að ut­an sem inn­an,“seg­ir Hall­dóra Stef­áns­dótt­ir, snyrtifra­eð­ing­ur og vöru­stjóri Má­dara á Íslandi.

Eng­in gervi­efni

„All­ar vör­ur frá Má­dara eru Ecocert vott­að­ar, sem þýð­ir að þa­er eru fram­leidd­ar úr lífra­ent vott­uð­um jurt­um. Vör­urn­ar eru al­ger­lega laus­ar við gervi­efni eins og litar- og ilm­efni, para­ben, jarð­ol­í­ur, til­bú­in rot­varn­ar­efni eða önn­ur skað­leg kemísk efni,“seg­ir Hall­dóra.

„Í þús­und­ir ára hef­ur norð­an­vind­ur­inn mót­að um­hverfi okk­ar. Veðr­átt­an hef­ur mót­að plönt­urn­ar á þann hátt að þa­er þola nán­ast hvað sem er. Eig­in­leik­ar jurt­anna liggja djúpt í rót­un­um. Þess­ar jurtir eru meg­in­kjarni Má­dara og því bestu mögu­legu inni­halds­efni sem gaeða húð­ina ljóma, jafn­vaegi og henta okk­ur full­kom­lega sem bú­um við sam­ba­eri­leg­ar að­sta­eð­ur.“

Við­ur­kenn­ing­ar

„Al­þjóð­leg­ar við­ur­kenn­ing­ar sem Má­dara hef­ur unn­ið til eru t.d. frá Beauty aw­ards, Daily Mail, Beauty shortlist aw­ards og fleir­um,“seg­ir Hall­dóra að lok­um.

#lífra­ent #veg­an #cru­eltyfree #glút­en­frítt #hnetu­laust Má­dara býð­ur upp á nokkr­ar húð­vöru­lín­ur, þa­er helstu eru:

TIME MIRACLE lín­an frá Má­dara hef­ur einnig feng­ið fjölda við­ur­kenn­inga. Hér er birk­ið í að­al­hlut­verki, en birki­vatn er eitt af meg­in­inni­halds­efn­un­um. Það örv­ar end­ur­nýj­un húð­fruma um allt að 25% ásamt því að vera frá­ba­er andoxun­ar­gjafi. Húð­in verð­ur...

SOS lín­an er al­ger bjargvaett­ur þeg­ar kem­ur að þurri húð. Hent­ar öll­um húð­gerð­um sem þurfa á raka­bombu að halda. SOS lín­una aetti hver kona að eiga inni í skáp þar sem veðr­átt­an hér á landi er slík að suma daga get­ur húð­in orð­ið mjög þurr. Sam­kvaemt...

SMART lín­an tek­ur á öldrun­ar­þátt­um húð­ar­inn­ar og hent­ar öll­um húð­gerð­um. SMART er öfl­ug andoxun­ar­lína sem vinn­ur á fín­um lín­um.

DEEP MOISTURE lín­an er ein­stak­lega naer­andi. Þessi lína hent­ar sér­stak­lega vel fyr­ir þurra og við­kvaema húð.

Hall­dóra Stef­áns­dótt­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.