Spessi í spjalli

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Ljós­mynd­ar­inn Spessi verð­ur í Lista­manna­spjalli í Klúbbi Lista­há­tíð­ar í dag í Lista­safni Reykja­vík­ur – Hafn­ar­húsi. Spjall­ið hefst klukk­an 12. Portrett­mynd­ir Spessa úr Breið­holt­inu sýna fjöl­breytta mann­lífs­flóru í póst­núm­er­inu 111.

Um sýn­ing­una seg­ir á vef Lista­há­tíð­ar:

„Í portrett­mynd­um Spessa er engu lík­ara en við­fangs­efn­ið, um­hverf­ið og vaent­ing­ar ljós­mynd­ar­ans renni sam­an í eina órofa heild. Hann veit að hverju hann leit­ar en er ekki al­veg ör­ugg­ur um hvað hann faer. Eft­ir­vaent­ing­in skil­ar sér í ein­hvers kon­ar und­ar­lega sett­legri óvissu­stemn­ingu.“E.G.

Sýn­ing­in er op­in fimmtu­daga til sunnu­daga frá klukk­an 14 til 17 í Rýmd, Völvu­felli 13.

Sýn­ing­in er í sam­starfi við Breið­holts Festi­val og er styrkt af starfs­launa­sjóði lista­manna og menn­ing­ar- og ferða­mála­sviði Reykja­vík­ur­borg­ar.

Spessi sýn­ir fjöl­breytt mann­líf Breið­holts­ins

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.