Þjóð­bún­ing­inn í brúk

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Nú stend­ur yf­ir þjóð­bún­inga­sýn­ing­in Bún­ing­ana í brúk! á Ár­baejarsafni. Þar get­ur að líta fjöl­breytt­ar gerð­ir ís­lenskra þjóð­bún­inga en sýn­ing­in var opn­uð í La­ekj­ar­götu á laug­ar­dag­inn var og stend­ur yf­ir til sunnu­dags­ins 17. júní. Prúð­bún­ar fé­lags­kon­ur í Heim­il­is­iðn­að­ar­fé­lag­inu sitja yf­ir sýn­ing­unni all­an sýn­ing­ar­tím­ann og þa­er veita gest­um góð­fús­lega upp­lýs­ing­ar um ís­lenska þjóð­bún­inga en fé­lag­ið hef­ur stað­ið fyr­ir átaks­verk­efn­inu Út úr skápn­um – þjóð­bún­ing­ana í brúk síð­ustu vik­ur og mán­uði. Mark­mið­ið með því er að vekja fólk til um­hugs­un­ar um ís­lensku bún­ing­ana og hvetja það til að nota bún­ing­inn við sem flest taekifa­eri. Sýn­ing­in er hald­in í til­efni af 100 ára af­ma­eli full­veld­is Ís­lands. Hún er op­in frá kl. 10-17 alla daga. Bún­ing­ana í brúk! er yf­ir­skrift þjóð­bún­inga­sýn­ing­ar sem var opn­uð í Ár­baejarsafni síð­ast­lið­inn laug­ar­dag, 9. júní. Meðlim­ir Heim­il­is­iðn­að­ar­fé­lags­ins settu upp sýn­ing­una í til­efni af 100 ára af­ma­eli full­veld­is­ins og hún nýt­ur styrks úr af­ma­el­is­sjóði.

Nú stend­ur yf­ir sýn­ing á bún­ing­um á Ár­baejarsafni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.