Frá­ba­er sum­ar­leik­ur á 50 ára af­ma­eli Góu

Helgi Vil­hjálms­son stofn­aði sa­elga­et­is­gerð­ina Góu ár­ið 1968 og hún fagn­ar því fimm­tíu ára af­ma­eli í ár. Fyrsti mol­inn var kara­mella en nú hef­ur hann ekki tölu á öll­um þeim teg­und­um sa­elga­et­is sem fram­leidd­ar eru und­ir merkj­um Góu, Lindu og Drift­ar.

Fréttablaðið - FOLK - - FÓLK KYNNINGARBLAÐ -

Ég stofn­aði sa­elga­et­is­gerð af því að ég vann í sa­elga­et­is­gerð. Mað­ur verð­ur múr­ari af því að vinna í múr­verki,“seg­ir Helgi að­spurð­ur um hvernig aevin­týr­ið byrj­aði. „Ég var að vinna í Nóa Síríus og varð svo­lít­ið spennt­ur fyr­ir þess­ari fram­leiðslu. Aldrei að vita nema ef mað­ur hefði ver­ið að vinna í ann­ars kon­ar fram­leiðslu að mað­ur hefði orð­ið spennt­ur fyr­ir því.

Til að byrja með átti fyr­ir­ta­ek­ið eina kara­mellu­vél og fyrsta var­an var því Góu kara­mell­ur sem verða alltaf núm­er eitt í mín­um huga. Fyr­ir­ta­ek­ið var meira að segja nefnt Góa því það eru bara þrír staf­ir sem pöss­uðu vel á litla kara­mellu.“Ár­ið 1973 hófst svo fram­leiðsla á Hrauni, súkkulað­inu með brak­andi hrís­hjúpn­um sem all­ir Ís­lend­ing­ar þekkja. „Hraun­ið kom þannig til að mað­ur fór í sigl­ing­ar og kynnti sér það sem fékkst úti í heimi,“seg­ir Helgi. „Þá var mik­ið um svona stykki með kara­mell­um eða hnet­um og mað­ur átti það nú kannski ekki til, sér­stak­lega ekki hnet­urn­ar. En mað­ur átti kex og þá var bara að koma rís ut­an um það ein­hvern veg­inn. Það var bölv­að bram­bolt en gekk upp að lok­um og varð svona úf­ið þeg­ar við vor­um að búa það til svo hraun var gott nafn.“

Hann seg­ir að um­búða­kröf­ur hafi breyst mik­ið síð­an þetta var. „Hraun­ið var ekki í sér­um­búð­um held­ur bara selt í stykkj­um upp úr hvít­um löng­um kassa. En núna er það víst ekki tal­ið heilsu­sam­legt,“seg­ir Helgi og baet­ir við:

„Mér finnst nú að veik­indi hafi ekki minnk­að eft­ir að far­ið var að pakka öllu inn, eig­in­lega helst auk­ist ef eitt­hvað er.“

Hraun­ið vinsa­el­ast

Að­spurð­ur um vinsa­el­asta sa­elga­et­ið seg­ir hann Hraun­ið löng­um hafa ver­ið vinsa­el­ast og svo súkkulaðirús­ín­urn­ar. „Mað­ur hef­ur ver­ið dá­lít­ið hepp­inn með þenn­an hring sem mað­ur er í, Hraun­ið og rús­ín­urn­ar, Pr­ins­inn og kara­mell­urn­ar og lakk­rís­inn og svo Lindu­buff­ið of­an í allt sam­an. Við keypt­um Lindu á Akur­eyri 1993 og svo keypt­um við lakk­rís­gerð­ina Drift og Appolo 2002 svo þetta er orð­in stór og mik­il blanda,“seg­ir hann og hla­er. „Mað­ur þarf að fara að setjast nið­ur og skoða hvað er í þessu risa­stóra blandi í poka.“Með­al helstu fram­leiðslu­vara

Góu eru Hraun, AEði, Toffí, Pr­ins, Flórída, Brak, Lindu­buff, Conga og Appolo lakk­rís. Sam­hliða fram­leiðslu flyt­ur fyr­ir­ta­ek­ið inn sa­elga­eti sem dreift er til sölut­urna og dreif­ing­ar­að­ila. Ár­ið 1980 opn­aði Helgi einnig kjúk­linga­stað­inn vinsa­ela KFC.

Gott starfs­fólk skipt­ir öllu

Helgi seg­ir að fyr­ir­ta­ek­ið sjálft standi upp úr þeg­ar horft er yf­ir þessa hálfu öld. „Mér finnst svo merki­legt að hafa bara tek­ist að gera þetta. Það vaeri

MYND/SIGTRYGGUR ARI.

Helgi í Góu hef­ur fram­leitt upp­á­halds­sa­elga­eti margra Ís­lend­inga í fimm­tíu ár.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.