Ótelj­andi gjaf­ir regns­ins

Þó flest­ir séu komn­ir með nóg af rign­ingu í sum­ar, að minnsta kosti á Suð­ur- og Vest­ur­landi, virð­ist ekk­ert lát aetla að verða á. Þá er gott að minna sig á að regn­ið hef­ur ým­is heilsu­ba­et­andi áhrif.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK - Bryn­hild­ur Björns­dótt­ir

Það er vís­inda­lega sann­að að rign­ing­in hreins­ar and­rúms­loft­ið. Ásta­eð­an er sú að regndrop­ar draga í sig sót, súlfat og bakt­erí­ur úr and­rúms­loft­inu áð­ur en þeir falla til jarð­ar og því er best að draga hressi­lega að sér and­ann eft­ir vaena skúr. Regn­ið hleð­ur and­rúms­loft­ið og okk­ur sjálf heilsu­ba­et­andi neikvaett hlöðn­um jón­um sem festa sig við eyði­leggj­andi sindurefni og frelsa okk­ur þannig frá neikvaeð­um áhrif­um þeirra. Neikvaett hlaðn­ar jón­ir ferð­ast gegn­um blóð­rás­ina og örva líf­fra­eði­leg efna­skipti sem hafa góð áhrif á skap­ið, auka ork­una gegn­um dag­inn og jafna sýru­stig­ið í lík­am­an­um svo okk­ur líð­ur bet­ur.

Göngu­ferð­ir í rign­ingu hafa marg­vís­leg jákvaeð heilsu­farsáhrif. Þa­er ýta und­ir jafn­að­ar­geð, auka hug­ar­ró og hið tíma­bundna eðli rign­ing­ar get­ur ver­ið gagn­leg hlið­sta­eða við áföll eða erf­ið­leika í líf­inu þar sem skúr­irn­ar ganga yf­ir og erf­ið­leik­arn­ir líka. Það eru yf­ir­leitt faerri á ferli í rign­ingu þannig að ef þörf er á naeði til að íhuga eða hlusta á upp­á­haldsút­varps­þátt­inn sinn er kjör­ið að bregða sér í regn­káp­una og tölta af stað.

Lykt­in af rign­ingu er ró­andi og svo við­ur­kennd er sú stað­reynd að tveir vís­inda­menn gáfu fyr­ir­baer­inu meira að segja nafn, Petrichor. Lykt­in er sam­bland af efn­um sem bakt­erí­ur í jarð­veg­in­um gefa frá sér þeg­ar þa­er blotna og ol­í­um sem losna úr laeð­ingi í plönt­um þeg­ar regn­ið skell­ur á þeim.

Rign­ing­in kenn­ir líka jafn­að­ar­geð. Eng­inn get­ur stjórn­að því hvort og hvena­er rign­ir eða stytt­ir upp svo eina ráð­ið er að slaka bara á og bíða eft­ir því að nátt­úr­an hafi sinn gang.

Rign­ing­in er hrein­asta vatn í heimi áð­ur en það fell­ur til jarð­ar. Sé rign­ing­ar­vatni safn­að í hrein ílát er það til margra hluta nyt­sam­legt. Til daem­is er það af­ar gott fyr­ir húð og hár og hár­sér­fra­eð­ing­ar maela með því að þvo hár­ið upp úr regn­vatni sé þess nokk­ur kost­ur þar sem sápa freyð­ir til daem­is bet­ur með rign­ing­ar­vatni og hár og húð verð­ur því hreinna með minna magni af sápu. Sindurefn­in í regn­vatn­inu gefa húð­inni enn frem­ur ung­legt og ferskt yf­ir­bragð.

Regn­vatn er kjör­ið til drykkj­ar en sér­stak­lega mik­ilvaegt er að hafa hrein­la­eti í fyr­ir­rúmi við söfn­un á drykkjar­vatni. Forn am­er­ísk speki mael­ir með því að drekka tvaer mat­skeið­ar af regn­vatni á fastandi maga til að forð­ast magapest­ir. Þá er maelt með að gefa gaelu­dýr­um regn­vatn þar sem feld­ur­inn verð­ur fal­leg­ur af því. Regn­vatn er enn­frem­ur gott fyr­ir plönt­ur og föt sem þveg­in eru úr regn­vatni halda lit­birtu sinni leng­ur.

Regn­vatn er ókeyp­is og eini kostn­að­ur­inn við að nýta það er að fjár­festa í safntanki. Það er kom­inn tími til að snúa vörn í sókn og nýta gaeð­in sem búa í rign­ing­unni.

Rign­ing­in er ekki bara góð á bragð­ið held­ur líka mein­holl baeði fyr­ir lík­ama og sál.

Út­isturta með regn­vatni er eitt besta yng­ing­ar- og hress­ing­ar­lyf sem völ er á. auk þess sem sáp­an virk­ar bet­ur.

Að hoppa í poll­um er ein­stak­lega gott fyr­ir sál­ina, fyr­ir nú ut­an holl­ust­una sem felst í því að vera úti í rign­ing­unni.

Til að forð­ast magapest­ir er fornt am­er­ískt ráð að drekka tvaer mat­skeið­ar af hreinu regn­vatni á fastandi maga.

Regn­vatn er baeði hreinna en ann­að vatn og hreins­ar and­rúms­loft­ið en sér­stakt orð er til yf­ir lykt­ina sem kem­ur eft­ir rign­ingu, orð­ið Petrichor.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.