Verk­ar fljótt á ból­ur

Ból­ur í and­liti geta ver­ið hvim­leitt ástand og þeim fylgja oft mik­il óþa­eg­indi. Ís­lenska lyfja­fyr­ir­ta­ek­ið Fl­or­eal­is býð­ur upp á bólukrem­ið Aler­ia sem hef­ur reynst not­end­um mjög vel.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Aler­ia frá Fl­or­eal­is er bólukrem sem hef­ur reynst vel við með­höndl­un á ból­um og óþa­eg­ind­um í húð. Það minnk­ar strax roða, bólg­ur og þrota í húð­inni og dreg­ur úr þeim óþa­eg­ind­um og þrýst­ingi sem get­ur mynd­ast í kring­um ból­urn­ar.

Gra­eð­andi og ver gegn bakt­erí­um

Dr. Elsa Stein­unn Hall­dórs­dótt­ir er þró­un­ar­stjóri Fl­or­eal­is og seg­ir hún Aler­ia krem­ið við­halda nátt­úru­leg­um raka húð­ar­inn­ar, ásamt því að inni­halda hý­al­úrón­sýru og aloevera jurta­út­drátt, sem eru frá­ba­er­ir nátt­úru­leg­ir raka­gjaf­ar fyr­ir húð­ina. „Krem­ið hef­ur einnig gra­eð­andi og bakt­eríu­drep­andi eig­in­leika. Það mynd­ar ákveðna varn­ar­himnu sem held­ur bakt­erí­um frá svaeð­inu og gef­ur þannig húð­inni svig­rúm til að end­ur­nýja sig og verða heil­brigð,“seg­ir Elsa enn­frem­ur.

Örugg með­ferð

Í þeim klín­ísku rann­sókn­um sem hafa ver­ið gerð­ar hef­ur sýnt sig að með fjög­urra vikna með­ferð minnk­ar veru­lega fjöldi bóla sem og al­var­leiki þeirra. Með­ferð­in er örugg og þol­ist vel. „Krem­ið hent­ar vel í öll­um til­fell­um þeg­ar ból­ur gera vart við sig. Marg­ir sem eiga við al­var­legri bólu­vanda­mál að etja eru á húð­lyfj­um sem þurrka upp húð­ina. Í þeim til­fell­um hent­ar Aler­ia mjög vel sem við­bót­ar­með­ferð því krem­ið er vatns­leys­an­legt og stífl­ar ekki húðkirtl­ana,“seg­ir Elsa.

Oft teng­ir fólk ból­ur helst við ung­linga en það er einnig vel þekkt að auk­in streita, mat­ara­eði, bla­eð­ing­ar hjá kon­um og fleiri þa­ett­ir geta or­sak­að ból­ur.

„Aler­ia verk­ar mjög fljótt og auð­velt er að nota farða en þá er maelt með því að leyfa krem­inu að þorna í 20-30 mín­út­ur áð­ur en farð­inn er sett­ur á and­lit­ið,“seg­ir Elsa.

Aler­ia hef­ur reynst vel við með­höndl­un á ból­um og óþa­eg­ind­um húð.

Krem­ið hent­ar vel í öll­um til­fell­um þeg­ar ból­ur gera vart við sig, að sögn Elsu, þró­un­ar­stjóra Fl­or­eal­is.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.