Helst í kjör­þyngd og laus við löng­un í gos­drykki

Bio Kult Candéa er blanda af góð­gerl­um, hvít­lauk og Grape Seed Extract sem hef­ur góða áhrif á melt­ing­una og hjálp­ar til við að draga úr áhrif­um og vexti candida svepps.

Fréttablaðið - FOLK - - FÓLK KYNNINGARBLAÐ -

Candida al­bicans er svo­kall­að­ur taekifa­er­is­svepp­ur (sem er ákveð­ið form af geri) og er hann í litl­um maeli í munni og þörm­um til að að­stoða við melt­ingu. Hann er í raun eðli­leg­ur hluti af hópi þeirra ör­vera sem lifa í melt­ing­ar­veg­in­um en ef þessi svepp­ur faer að vaxa óhindr­að verð­ur hann or­sök fjölda óaeski­legra ein­kenna eins og t.d. þreytu, lið­verkja, loft­mynd­un­ar og þyngd­ar­aukn­ing­ar og löng­un í sykr­uð mat­vaeli og drykki eykst.

Melt­ing­ar­trufl­an­ir, sveppa­sýk­ing­ar eða þung­lyndi?

Af­ar mik­ilvaegt er að þarma­flór­an okk­ar sé heil­brigð og í jafn­vaegi en það er stund­um haeg­ara sagt en gert því það er svo margt í nú­tíma­sam­fé­lag­inu sem hef­ur áhrif þar á og kem­ur á ójafn­vaegi í þörm­un­um. Þar ber helst að nefna sýkla­lyf, óreglu­leg­an svefn, streitu, mikla kaffi- og áfeng­isneyslu og að sjálf­sögðu neyslu syk­urs og ein­faldra kol­vetna. Ef það verð­ur ójafn­vaegi á þarma­flór­unni og það dreg­ur úr vexti heil­brigðra bakt­ería mynd­ast kjör­að­sta­eð­ur fyr­ir þa­er óaeski­legu og er Candida-svepp­ur­inn þá of­ar­lega á blaði. Ef hann fer að vaxa óhindr­að veld­ur hann oft mikl­um usla og ein­kenn­in leyna sér ekki.

Þau geta til daem­is ver­ið: Melt­ing­ar­trufl­an­ir

Uppþemba

Óeðli­leg­ar haegð­ir Húð­vanda­mál

Sveppa­sýk­ing­ar (sér­stak­lega hjá kon­um)

Tíma­bund­ið ofna­emi Hugs­an­legt þung­lyndi

Svepp­ur sem elsk­ar syk­ur

Candida-svepp­ur­inn elsk­ar syk­ur og naer­ist og dafn­ar vel þeg­ar svo­leið­is er í boði. Hann ýt­ir því líka und­ir löng­un í sa­et­indi og eiga marg­ir erfitt með að kljást við þann púka. Mik­ill of­vöxt­ur á Candida al­bicans get­ur vald­ið því að þarma­vegg­irn­ir veikj­ast og verða gegndra­ep­ir (lea­ky gut/gegndra­ep­ur ristill) og þá er ástand­ið úr faeð­unni. Það þýð­ir að við slepp­um sa­elga­eti, kök­um, hveiti og áfengi. Einnig skal draga úr neyslu á korni, baun­um, ávöxt­um, brauði, pasta og kart­öfl­um, en það mun hindra vöxt svepps­ins og á end­an­um hjálpa til við að koma á jafn­vaegi. Einnig er mik­ilvaegt að sleppa neyslu á gerj­uð­um mat­vael­um eins og t.d. súr­káli því þó svo að það sé gott og örvi vöxt bakt­ería í þarma­flór­unni, þá örv­ar það líka óaeski­leg­ar bakt­erí­ur. Til þess að ver­ið sé að vinna heils­hug­ar að því að drepa ger­svepp­inn og koma jafn­vaegi á þarma­flór­una er best að taka inn góða mjólk­ur­sýru­gerla því það þarf að styðja

Uppþemb­an haetti og syk­ur­löng­un minnk­að til muna!

Inn­taka á Bio-Kult Candéa hef­ur reynst fjöl­mörg­um af­ar vel og er Kol­brún Hild­ur Gunn­ars­dótt­ir ein þeirra:

„Í mörg ár fann ég fyr­ir óþa­eg­ind­um í maga. Ég upp­lifði það yf­ir­leitt

Bio-Kult Candéa er ör­uggt og hent­ar vel fyr­ir alla, einnig barns­haf­andi kon­ur, mjólk­andi maeð­ur og börn. Pakk­inn inni­held­ur 60 hylki og ef um fyr­ir­byggj­andi með­ferð er að raeða duga 2 hylki á dag (1 hylki tvisvar á dag). Ef Candida-sýk­ing­in hef­ur þeg­ar bloss­að upp þá er í lagi að taka 2 hylki tvisvar á dag.

„Í dag hef­ur gos­ið að mestu fok­ið og eng­in löng­un er til stað­ar í slíkt leng­ur,“seg­ir Kol­brún Hild­ur. Kol­brún Hild­ur Gunn­ars­dótt­ir, 54 ára og 5 barna móð­ir

Hrönn Hjálm­ars­dótt­ir, heilsu­ráð­gjafi hjá Artas­an.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.