Li­fe-flo fyr­ir aukna vellíð­an

Er lík­am­inn und­ir miklu álagi, ertu með þreytta vöðva, faerðu vöðvakrampa eða vant­ar þig góða slök­un? Í Li­fe-flo er magnesí­um í að­al­hlut­verki. Áhrifa­rík sam­setn­ing sem baet­ir heils­una.

Fréttablaðið - FOLK - - FÓLK KYNNINGARBLAÐ -

Li­fe-flo er ný vöru­lína sem inni­held­ur mik­ið af virk­um efn­um sem stuðla að auk­inni vellíð­an. Li­fe-flo inni­held­ur með­al ann­ars magnesíum­klóríð sem kem­ur frá forn­um sjáv­ar­botni þekkt­um und­ir nafn­inu Zech­stein Sea og ligg­ur við Hol­lands­strend­ur. Magnesí­um frá þess­um stað er þekkt fyr­ir ein­stök gaeði.

Li­fe-flo býð­ur með­al ann­ars upp á:

Magnesíum­flög­ur í bað­ið fyr­ir góða slök­un

Milda sturtusápu

Magnesí­um sápustykki Magnesí­um sport roll-on sem hent­ar frá­ba­er­lega í íþrótta­tösk­una

Magnesí­um fóta­sprey sem inni­held­ur einnig pip­armintu­olíu og euca­lypt­us sem er ein­stak­lega kaelandi og ró­andi

Magnesí­um og Cramp bark fótakrem, þessi sam­setn­ing er sér­stak­lega áhrifa­rík og hönn­uð til að hjálpa vöðv­un­um að slaka á, virk­ar því vel á fótapirr­ing og sina­drátt

Þórólf­ur Ingi Þórs­son, Ís­lands­meist­ari í 10.000 m hlaupi og marg­fald­ur Ís­lands­met­hafi í 40-44 ára flokki, mael­ir með vör­um frá Li­fe-flo. „Vöðvaslak­andi krem­ið, Magnesí­um og Cramp bark frá Li­fe flo, er virki­lega gott. Ég ber krem­ið á faet­urna kvölds og morgna og finn mjög mik­inn mun á end­ur­heimt milli aef­inga. Það sem mér lík­ar ein­stak­lega vel er að það veld­ur ekki kláða eins og get­ur gerst með magnesí­um úða,“seg­ir hann.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.