Heill­að­ist af Marokkó

Heið­ar Jóns­son átti oft leið til Marokkó þeg­ar hann vann sem flug­þjónn og heill­að­ist af landi og þjóð. Hann hef­ur unn­ið við far­ar­stjórn þar í landi og kynnt lystisemd­ir þess fyr­ir ís­lensk­um ferða­löng­um.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Ég vann um ára­bil sem flug­þjónn, með­al ann­ars í píla­gríma­flug­inu hjá Atlanta, og það var eins og að vinna í lottó­inu að fá stopp í Marokkó, sem er sann­kall­að­ur aevin­týra­heim­ur með stór­brotna menn­ingu og mann­líf. Þess vegna finnst mér svo gam­an að fá taekifa­eri til að vera far­ar­stjóri fyr­ir Úr­val Út­sýn og sýna ís­lensk­um ferða­löng­um þetta fal­lega land. Ég var í Marra­kesh í vor með nokkra hópa og fer þang­að aft­ur í haust,“seg­ir Heið­ar Jóns­son, en hann lauk námi í leið­sögn fyr­ir tveim­ur ár­um og hef­ur síð­an þá meira og minna starf­að við far­ar­stjórn víða um heim.

Heið­ar seg­ir Marra­kesh af­ar heill­andi borg en hún er þriðja staersta borg Marokkó og áð­ur höf­uð­borg Bar­baríu. „Marra­kesh á sér langa og merka sögu og þar er að finna sögu­leg­ar minj­ar allt frá miðöld­um því snemma var byrj­að að vernda hana fyr­ir eyði­legg­ingu. Eng­inn sem heimsa­ek­ir Marra­kesh aetti að láta ar­ab­íska ri­samark­að­inn á Jem­all el-Fna torg­inu fram hjá sér fara og gefa sér nokkra klukku­tíma til að skoða hann vel. Ég hef far­ið á mark­aði víða um heim en þessi er einn sá allra skemmti­leg­asti. Þar er ið­andi mann­líf og ha­egt að fá allt milli him­ins og jarð­ar, allt frá fíl­um og upp í þús­und ára gaml­ar nál­ar. Það er gott að kom­ast um mark­að­inn, sem er óskap­lega spenn­andi með ótelj­andi sölu­bás­um. Stór hluti af stemn­ing­unni er að vera ófeim­inn við að prútta við sölu­fólk­ið,“seg­ir Heið­ar og baet­ir við að það sé einnig mjög áhuga­vert að skoða Jar­din Major­elle garð­inn. Þar var sum­ar­dval­ar­stað­ur Yves Saint Laurent og hann bjó þar sín síð­ustu aevi­ár.

„Saint Laurent end­ur­hann­aði garð­inn af miklu list­fengi og hug­viti. Þar er líka heil­mik­ið safn sem er til­eink­að hon­um. Meira að segja þeir sem hafa eng­an áhuga á tísku njóta þess að skoða safn­ið,“full­yrð­ir Heið­ar.

Kýrn­ar fara upp og nið­ur stiga

Hann seg­ir ekki síð­ur gam­an að fara út fyr­ir borg­ina og upp í Atlas­fjöll­in eða nið­ur að strönd­inni. „Við er­um með hring­ferð um Atlas­fjöll­in og svo er far­ið til Aga­dir sem er fal­leg strand­borg í suðri með mikla sögu. Í ferð­inni um fjöll­in fá­um við að koma inn á mar­okkósk sveita­heim­ili og sjá líf inn­fa­eddra sem er óskap­lega fram­andi. Amm­an á heim­il­inu tek­ur á móti gest­um og býð­ur þeim upp á te og brauð. Hús­in eru yf­ir­leitt þannig að þau hafa ver­ið staekk­uð eft­ir þörf­um svo arki­tekt­úr­inn get­ur ver­ið ansi skraut­leg­ur. Kind­ur og kýr ganga laus­ar um og eru með sína bása inni á heim­il­un­um. Mér finnst svo skemmti­legt að á sum­um stöð­um eru kýrn­ar uppi á ann­arri haeð og ganga bara upp og nið­ur stig­ana,“seg­ir Heið­ar hla­ej­andi.

Ein­stök mat­ar­menn­ing

Mat­ar­menn­ing­in í Marokkó er ein­stök og seg­ir Heið­ar að kúskús og lamba­kjöt eld­að í tag­ine leirpotti sé einn helsti þjóð­ar­rétt­ur­inn. „Í Marokkó er ha­egt að fá naest­besta lamba­kjöt í heimi. Naer all­ur mat­ur er mat­reidd­ur yf­ir eldi í tag­ine leirpotti.

Við það sýð­ur og kraum­ar mat­ur­inn og ilm­ur­inn er dá­sam­leg­ur. Ég var orð­inn nokk­uð full­orð­inn þeg­ar ég byrj­aði sjálf­ur að elda og ég á svona pott heima. Ég nota hann heil­mik­ið við elda­mennsku og set naer alla af­ganga í hann en upp­runa­lega var þetta að­ferð til að nýta þá, líkt og pits­an er á Ítal­íu og tap­as á Spáni. Það kem­ur mörg­um á óvart hversu strangt eft­ir­lit er með mat­vaela­fram­leiðslu í Marokkó og strang­ar kröf­ur um hrein­la­eti en yf­ir­völd vilja að sjálf­sögðu ekki að ferða­lang­ar fái í mag­ann,“upp­lýs­ir hann.

Heið­ar seg­ir ferða­langa einnig hafa taekifa­eri til að heimsa­ekja borg­ina Essa­ouira sem kall­ast The win­dy city of Africa, og er strand­borg á milli Aga­dir og Casa­blanca. „Borg­in er óskap­lega fal­leg og hit­inn verð­ur aldrei óþa­egi­leg­ur því þar er alltaf vind­ur. Þeg­ar horft er út á strönd­ina sér mað­ur fólk leika sér á alls kon­ar sjó­skíð­um og flugdrek­um og það er alltaf mik­ið fjör. Í mín­um huga hef­ur borg­in yf­ir sér aevin­týra­blae því í barna­skóla laerði ég um portú­gölsku virk­is­borg­ina Moga­dor þar sem Portú­gal­ar námu land. Þeg­ar ég kom með stór­an hóp ferða­manna til Essa­ouira í fyrsta sinn kom í ljós að um sömu borg var að raeða en ég hélt að hún vaeri horf­in af yf­ir­borði jarð­ar,“seg­ir hann en portú­galska nafn­inu Moga­dor var breytt í Essa­ouira þeg­ar Marokkó fékk sjálfsta­eði.

„Úr­val Út­sýn verð­ur með fimm daga og sjö daga ferð­ir til Marokkó í haust og er með beint flug þang­að með Icelanda­ir. Það er mik­il upp­lif­un að heimsa­ekja þetta fal­lega land,“seg­ir Heið­ar að lok­um.

Nán­ari upp­lýs­ing­ar má fá á www. ur­valut­syn.is/borg­ir.

Heið­ar ásamt Tori, dótt­ur­dótt­ur sinni. Hann heill­að­ist af Marokkó þeg­ar hann kom þang­að á sín­um tíma sem flug­þjónn og seg­ir land­ið aevin­týri lík­ast.

Marra­kesh á sér langa og merka sögu og þar er að finna sögu­leg­ar minj­ar allt frá miðöld­um því snemma var byrj­að að vernda hana fyr­ir eyði­legg­ingu.

Á ferð um Atlas­fjöll­in er margt að sjá og upp­lifa. Heið­ar seg­ir að gest­ir fái ein­stakt taekifa­eri til að heimsa­ekja inn­fa­edda og þiggja hjá þeim te og brauð.

Ar­ab­íski ri­samark­að­ur­inn á Jem­all el-Fna torg­inu ið­ar af mann­lífi og þar er ha­egt að fá allt milli him­ins og jarð­ar, eða frá fíl­um og upp í aevagaml­ar nál­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.