Rauð­vín og jarð­ar­ber í eft­ir­rétt

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Þeg­ar gera á vel við sig í mat og drykk er eft­ir­rétt­ur­inn oft það sem ger­ir gaefumun­inn enda eft­ir­rétt­ir oft­ast ekki á boð­stól­um nema eitt­hvað standi til. Eft­ir þung­ar kjöt­mál­tíð­ir er maga­mál­ið hins veg­ar ekk­ert endi­lega í takti við and­ann og því er létt­ur og bragð­góð­ur eft­ir­rétt­ur úr ávöxt­um og berj­um í sam­hengi við létt­ar mjólk­ur­vör­ur ein­mitt það sem þarf til að setja punkt­inn yf­ir i-ið. Fyr­ir þá sem ekki drekka áfengi er ha­egt að nota ávaxta­safa í stað­inn fyr­ir rauð­vín.

Jarð­ar­ber í sírópi

500 g jarð­ar­ber

Börk­ur­inn af einni sítr­ónu í þykk­um striml­um

100 g syk­ur

1 flaska af sa­etu rauð­víni með ávaxta­keim eða einn lítri af blönd­uð­um ávaxta­safa Sker­ið lauf­in af jarð­ar­berj­un­um og sker­ið þau í helm­inga. Rað­ið þeim í stóra skál. Ba­et­ið við sítr­ónu­berk­in­um, strá­ið sykr­in­um yf­ir og hell­ið rauð­vín­inu eða saf­an­um yf­ir. Ka­el­ið jarð­ar­ber­in í ís­skápn­um í 1-2 klukku­stund­ir til að leyfa þeim að mar­in­er­ast og síróp­inu að bragð­ba­et­ast.

Ber­ið fram kaelt með þeytt­um rjóma, vanilluís, vanillu­skyri eða vaenni slettu af maskar­póneosti.

Jarð­ar­ber og rjómi eru sí­gild­ur eft­ir­rétt­ur sem aldrei bregst og er til í ýms­um út­gáf­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.