Að haetta með snuð

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Ma­elt er með að börn haetti með snuð áð­ur en þau verða þriggja ára. Það er þó ekki alltaf auð­velt að fá þau til að leggja því. Sog­þörf barna minnk­ar strax við fimmtán mán­aða ald­ur­inn. Gott er að und­ir­búa barn­ið áð­ur en snuð­ið er tek­ið af því. Sam­tal um snuð­ið er ága­ett og jafn­vel að ákveða hver eigi að fá það. Oft faer barn­ið sjálft að gefa það, vinsa­elt er að gefa dýr­un­um í Hús­dýra­garð­in­um snuð­ið. Barn­ið á þá auð­veld­ara með að skilja við það. Einnig má hengja snuð­ið á tré úti í garði og segja að fugl­arn­ir komi að sa­ekja það fyr­ir ung­ana sína. Sum börn hafa kos­ið að setja snuð­ið á tré heima hjá ömmu og afa. Skemmti­legt er að setja lít­inn pakka á tréð sem barn­ið sa­ek­ir dag­inn eft­ir en það vaeri þá gjöf frá fugl­in­um.

Tal­ið er að börn sem eru lengi með snuð séu seinni til máls en þau sem eru ekki með snuð. Áð­ur en snuð­ið er end­an­lega tek­ið af barn­inu aetti að minnka notk­un þess, til daem­is bara að gefa því snuð þeg­ar það sofn­ar. Fyrst eft­ir að börn haetta með snuð get­ur ver­ið erfitt að sofna að kvöldi. Þá get­ur ver­ið lausn að lesa bók fyr­ir barn­ið. Gjarn­an upp­á­halds­bók­ina.

Börn aettu að vera haett með snuð þeg­ar þau verða þriggja ára.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.