Tími á til­tekt

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Þeg­ar við er­um kom­in yf­ir fer­tugt eig­um við að faekka hlut­um í kring­um okk­ur sem ekki eru leng­ur í notk­un. Svo seg­ir sa­enski vef­mið­ill­inn Expressen. Allt mögu­legt get­ur leynst í hirsl­um sem aldrei er not­að. Kon­ur eru gjarn­ar á að safna skóm. Marg­ir skór í fata­skápn­um eru aldrei not­að­ir jafn­vel þótt þeir séu heil­ir. Það má gefa ein­hver pör í end­ur­vinnslu og grynnka til í skápn­um. Sömu­leið­is eru ör­ugg­lega nokkr­ir brjósta­hald­ar­ar í skápn­um sem eru farn­ir að slitna og geta vel far­ið í end­ur­vinnslu Rauða kross­ins. Sömu sögu má segja um föt sem hanga inni í skáp en eru aldrei not­uð eða eru orð­in of lít­il. Göm­ul viska­stykki, sokk­ar og tusk­ur mega einnig fara í end­ur­vinnslu. Gaml­ir dúk­ar og rúm­föt fara sömu leið.

Það er fleira sem safn­ast upp á heim­il­inu, til daem­is safn­ast gaml­ir farsím­ar upp í skúff­um. Það eru til fyr­ir­ta­eki á Íslandi sem taka á móti göml­um sím­um og end­ur­vinna þá. Göm­ul krydd fara beint í rusl­ið en setj­ið um­búð­ir í rétt­an far­veg end­ur­vinnsl­unn­ar. Gaml­ar máln­ing­ar­dós­ir fara í sér­stak­an gám hjá Sorpu. Er ekki ága­ett að nota rign­ing­ar­tíð­ina til að losna við gam­alt dót á heim­il­inu?

Eru marg­ir ónot­að­ir skór í skáp­un­um?

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.