Bláa hjart­að hans Kalla

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Karl Ol­geirs­son er einn af okk­ar ástsa­el­u­stu tón­list­ar­mönn­um en hann hef­ur ver­ið við­loð­andi ís­lenskt tón­list­ar­líf frá því hann var við nám í Mennta­skól­an­um í Hamra­hlíð seint á síð­ustu öld. Upp á síðkast­ið hef­ur djass­inn grip­ið hann ae fast­ari tök­um og nú er svo kom­ið að plata var óumflýj­an­leg og ekki bara plata held­ur líka nótna­bók und­ir heit­inu Mitt bláa hjarta.

„Ég er bú­inn að verja meiri hluta árs­ins í að semja lög og ljóð fyr­ir nótna­bók og plötu, baeði CD og tvö­fald­an vínyl, sem að koma út í haust.“Á plöt­unni eru 12 söngv­ar­ar, þar á með­al Sigga

Eyrún, Ragga Grön­dal, KK, Bogomil Font,

Unn­ur Sara og Kristjana

Stef­áns ásamt úr­vali hljóð­fa­er­a­leik­ara. „Ég held að það hafi varla ver­ið gef­inn út áð­ur á Íslandi svona pakki með nótna­bók, CD og vínyl­plötu. Mér finnst geggj­að að lög­in séu að koma út í nótna­bók fyrst, það er svo retró! Svo kem­ur

Ég held að það hafi varla ver­ið gef­inn út áð­ur á Íslandi svona pakki með nótna­bók, CD og vínyl­plötu. Mér finnst geggj­að að lög­in séu að koma út í nótna­bók fyrst, það er svo retró.

plat­an Mitt bláa hjarta út 22. október og það er enn ha­egt að tryggja sér hana á Karol­ina Fund.“Í til­efni af út­komu bók­ar­inn­ar mun Karl halda litla tón­leika í Hann­es­ar­holti í kvöld þar sem hann sit­ur við flygil­inn, seg­ir frá til­urð lag­anna og flyt­ur lög­in upp úr bók­inni.

Tón­leik­arn­ir hefjast kl. 21 og miða­sala er á tix,is og við inn­gang­inn.

Karl Ol­geirs­son hef­ur ver­ið einn eft­ir­sótt­asti og önn­um kafn­asti tón­list­ar­mað­ur lands­ins und­an­far­in ár en djass­inn kall­aði svo ekki varð und­an kom­ist.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.