Marg­ir þekkja þvagleka og til eru lausn­ir

Fjöldi fólks, baeði yngra og eldra, þekk­ir þvagleka. Þetta get­ur ver­ið óþa­egi­legt vanda­mál en þó við­ráð­an­legt ef not­að­ar eru réttu vör­urn­ar sem henta hverj­um og ein­um. Rekstr­ar­land í Vatna­görð­um 10 býð­ur upp á þvagleka­vör­urn­ar frá Abena sem þykja bera af

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ EFRI ÁRIN -

Þvagleki, þó í litl­um maeli sé, get­ur skert lífs­ga­eði fólks og get­ur ver­ið íþyngj­andi í dag­legu lífi. Hann er frek­ar al­geng­ur með­al eldra fólks en ein­skorð­ast þó alls ekki við þann hóp. Til okk­ar leit­ar til daem­is af­reks­fólk í íþrótt­um sem hef­ur reynt of mik­ið á þvag­blöðr­una, fólk sem hef­ur ný­lega far­ið í að­gerð­ir eða jafn­vel kon­ur sem hafa átt börn. Þvagleki hef­ur áhrif á 200 millj­ón­ir manns á heimsvísu. Meðganga, faeð­ing og tíða­hvörf eru helstu ásta­eð­ur fyr­ir því að kon­ur fái oft­ar þvagleka en karl­ar,“seg­ir Ólöf Helgadóttir, sölu­stjóri Rekstr­ar­lands í Vatna­görð­um 10.

Um­hverf­is­vaenni og góð­ar vör­ur til dag­legra nota

Rekstr­ar­land býð­ur upp á þvagleka­vör­ur frá danska fram­leið­and­an­um Abena. „Abena er með eitt mesta vöru­úr­val af þvagleka­bind­um og -blei­um í heim­in­um í dag. Ha­egt er að finna al­hliða­lausn­ir fyr­ir alla þá sem hafa þvagleka en bind­in fást í mörg­um staerð­um og gerð­um, með mis­mik­illi raka­dra­egni, svo að flest­ir ef ekki all­ir aettu að geta fund­ið lausn sem hent­ar.“

Abena vör­urn­ar eru all­ar ofna­em­is­próf­að­ar, FSC-merkt­ar en það þýð­ir að efni sem not­uð eru í þa­er koma úr sjálf­ba­er­um skóg­um og flest­ar þeirra fá vott­un Svans­ins. Abena legg­ur sig fram við að nýta hrá­efn­in til hins ýtr­asta og end­ur­vinn­ur nán­ast allt sem til fell­ur í fram­leiðsl­unni. „Vör­urn­ar sem við bjóð­um upp á í Rekstr­ar­landi eru fram­leidd­ar með önd­un­ar­efni á bak­hlið sem eyk­ur mjög á þa­eg­indi not­enda. Þa­er eru mjúk­ar við­komu, þa­egi­leg­ar og um­fram allt lítt áber­andi en það skipt­ir fólk oft miklu máli. Þá eru þa­er þa­egi­leg­ar til notk­un­ar dags­dag­lega,“lýs­ir Ólöf.

Með samn­inga við SÍ

Rekstr­ar­land er með samn­ing við Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands og eru Abena þvagleka­vör­urn­ar sam­þykkt­ar af SÍ.

„La­ekn­ar og sér­fra­eð­ing­ar leggja

mat á hvert til­vik fyr­ir sig og sa­ekja þá í mörg­um til­vik­um um nið­ur­greiðslu frá Sjúkra­trygg­ing­um Ís­lands. Þá geta ein­stak­ling­ar feng­ið vör­ur sem henta við þvagleka nið­ur­greidd­ar. Þeir sem hafa feng­ið heim­ild­ina geta leit­að beint til Rekstr­ar­lands og feng­ið að­stoð frá sér­fra­eð­ing­um okk­ar við val á vöru sem hent­ar hverj­um og ein­um,“seg­ir Ólöf. Sum­um finnst vís­ast

óþa­egi­legt að tala um þetta vanda­mál en Ólöf seg­ir starfs­menn Rekstr­ar­lands taka af­ar vel á móti fólki enda þekki það mál­efn­ið vel og geti því veitt góð ráð og þar starfar einnig heil­brigð­is­mennt­að­ur starfs­mað­ur. „Það er eng­in ásta­eða til að þykja þetta óþa­egi­legt umra­eðu­efni. Fólk get­ur kom­ið til okk­ar í versl­un­ina, hér höf­um við við­tals­her­bergi þar sem fólk get­ur raett þessi mál ef það

MYND/EYÞÓR

Ólöf Helgadóttir stend­ur hér á milli sam­starfs­kvenna sinna, þeim DóruMjöll Hilm­ars­dótt­ur sjúkra­liða og Krist­ínu Karls­dótt­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.