Aldr­að­ir þurfa að­gang að sálfra­eð­ing­um

Ým­is and­leg vanda­mál geta fylgt því að eld­ast, en það er mis­jafnt hve auð­velt aldr­að­ir eiga með að tak­ast á við þessa van­líð­an. Því er mik­ilvaegt að þeir hafi að­gang að sálfra­eði­að­stoð ef á þarf að halda.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ EFRI ÁRIN -

Arn­dís Val­garðs­dótt­ir, sálfra­eð­ing­ur hjá Sálfra­eð­ing­um Höfða­bakka, sér­haef­ir sig í að veita öldr­uð­um sálfra­eði­þjón­ustu. Hún seg­ir að það séu ým­is and­leg vanda­mál sem geti kom­ið upp á efri ár­um og það sé mis­jafnt hversu vel ein­stak­ling­ar séu í stakk bún­ir til að tak­ast á við þau. Því geti sálfra­eði­þjón­usta reynst þess­um hópi sér­lega dýrma­et, þó að aldr­að­ir séu oft treg­ir til að leita sér slíkr­ar hjálp­ar.

„Fólk upp­lif­ir það að eld­ast á mjög mis­mun­andi hátt. Með haekk­andi aldri, breyt­ing­um á sam­fé­lags­legri stöðu við starfs­lok og lík­am­legri hrörn­un aukast lík­ur á ým­iss kon­ar sjúk­dóm­um og versn­andi heilsu­fari,“seg­ir Arn­dís. „Veik­ind­um fylg­ir yf­ir­leitt lík­am­leg van­líð­an og erf­ið­ar til­finn­ing­ar sem birt­ast oft í formi reiði og pirr­ings. Þessu fylgja líka oft aðr­ar neikvaeð­ar til­finn­ing­ar eins og þung­lyndi, kvíði og van­mátt­ur, sem geta reynst þeim öldr­uðu erf­ið­ir fylgi­fisk­ar.

Þeg­ar hjón eld­ast sam­an er al­gengt að það verði hlut­skipti ann­ars þeirra að sinna veik­um maka

MYND/EYÞÓR

Arn­dís Val­garðs­dótt­ir sálfra­eð­ing­ur seg­ir að ým­is and­leg vanda­mál geti fylgt því að eld­ast og það sé mik­ilvaegt að aldr­að­ir hafi að­gang að sálfra­eði­þjón­ustu ef á þarf að halda, því hún geti reynst þeim mjög dýrma­et.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.