Með und­ar­legri smekk en fólk held­ur

Sem tólf ára gutti í Breið­holti ár­ið 1980 átti Siggi Hlö flott­ara plötusafn en flest­ir lands­menn. Tón­list­in hef­ur fylgt hon­um alla tíð og hér rifjar hann upp minn­ing­ar úr lífi sínu sem tengj­ast tónlist.

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK - St­arri Freyr Jóns­son

Það er aldrei dauð­ur tími í lífi gleði­gjaf­ans Sigga Hlö sem starfar með eig­in­konu sinni á ferða­skrif­stofu þeirra hjóna sem ber heit­ið Visitor. Á milli þess sem hann skipu­legg­ur fyr­ir­ta­ekja- og fót­bolta­ferð­ir til út­landa má heyra rödd hans hljóma á Bylgj­unni á laug­ar­dög­um í gleði­stund þjóð­ar­inn­ar, eins og hann kall­ar gjarn­an þátt sinn Veistu hver ég var?

Vet­ur­inn fram und­an er full­ur af skemmti­leg­um aevin­týr­um að sögn Sigga og hlakk­ar hann mik­ið til.

„Það verð­ur tals­verð­ur flaek­ing­ur á okk­ur hjón­un­um í vet­ur í tengsl­um við far­ar­stjórn. Svo búa baeði börn­in okk­ar og tengda­son­ur í Berlín svo það þarf að skreppa þang­að reglu­lega sem er sko alls ekki leið­in­legt.“

Eft­ir­sótt­ur plötu­snúð­ur

Tónlist hef­ur lengi skip­að stór­an sess í lífi Sigga. Þar á kvik­mynd­in Rokk í Reykja­vík stór­an þátt en einnig að fað­ir hans heit­inn var í frakt­sigl­ing­um og kom heim eft­ir nán­ast hverja ferð með vinsa­el­u­stu plöt­urn­ar hverju sinni. „Ég var tólf ára gutti í Selja­hverf­inu í Breið­holti ár­ið 1980 og átti lík­lega betra safn af tónlist en RÚV á þeim tíma. Þess vegna var ég sótt­ur af ung­linga­deild­inni til að vera plötu­snúð­ur því ég átti öll lög­in.“

Hann sa­ek­ir einnig reglu­lega tón­leika í út­lönd­um og vet­ur­inn fram und­an er eng­in und­an­tekn­ing. „Ég fer til Eng­lands í októ­ber að sjá Jeff Lynne’s ELO í þriðja skipt­ið á tveim­ur ár­um. Sjóvið hans er al­veg geggj­að. Svo aetla ég að skjót­ast að sjá Paul McC­art­ney í des­em­ber. Ég hef séð hann áð­ur en hann verð­ur í heima­borg sinni Li­verpool og það hef­ur alltaf ver­ið sagt að þeg­ar hann er á heima­velli þá gefi hann að­eins í. Ann­ars er ég lé­leg­ur í tón­list­ar­há­tíð­um en elska samt kraft­inn og sköp­un­ar­gleð­ina í yngri tón­list­ar­mönn­um.“

Hvaða lag faer þig til að hugsa um börn­in þín?

Hlöðver son­ur okk­ar hjóna faedd­ist 1989 og þá var ég á fullu með sjón­varps­þátt­inn Popp & Coke á Stöð 2. Lag­ið sem sit­ur í mér eft­ir faeð­ingu hans er When I see you smile með Bad English. Dótt­ir okk­ar er hins veg­ar faedd 1994 en dag­inn sem hún faedd­ist átti ég að vera að vinna á Bylgj­unni. Á leið­inni upp á faeð­ing­ar­deild hljóm­aði lag­ið The most beautif­ul girl in the world með Pr­ince á Bylgj­unni. Eft­ir á var þetta eins og það vaeri ver­ið að segja okk­ur kyn­ið á barn­inu sem við viss­um ekki þá.

Hvað lag minn­ir þig á frá­ba­era tón­leika?

Hvað lög minna þig á sveita­böll unglings­ár­anna?

Hvað er sveita­ball? Ég er úr Breið­holt­inu! Við fé­lag­arn­ir fór­um einu sinni í Njáls­búð rétt eft­ir bíl­próf sumar­ið 1985. Ég man ekki einu sinni hverj­ir voru að spila á ball­inu. En Bubbi á tón­leik­um í

Lag­ið Unchained Melody með The Rig­hteous Brot­h­ers faer mig alltaf til að hugsa fal­lega til for­eldra minna. Þau eru baeði lát­in en okk­ur öll­um fannst þetta geggj­að lag. Ég fae alltaf ákveðna til­finn­ingu þeg­ar ég heyri þetta lag, góða til­finn­ingu.

MYND/ERNIR

Sig­urð­ur Hlöðvers­son, Siggi Hlö, rifjar upp tón­list­arminn­ing­ar.

„Á leið­inni upp á faeð­ing­ar­deild hljóm­aði lag­ið The most beautif­ul girl in the world með Pr­ince á Bylgj­unni. Eft­ir á var þetta eins og það vaeri ver­ið að segja okk­ur kyn­ið á barn­inu sem við viss­um ekki þá,“rifjar Siggi Hlö upp.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.