Holl­ur milli­biti

Fréttablaðið - FOLK - - KYNNINGARBLAÐ FÓLK -

Þeg­ar klukk­an nálg­ast þrjú á skrif­stof­unni finna marg­ir fyr­ir að þá langi í eitt­hvað smá­veg­is. Þá er ága­ett ráð að hafa hjá sér holl­an bita. Það geta ver­ið ávext­ir í skál eða hnet­ur. Vel er haegt að skera nið­ur alls kyns ávexti kvöld­ið áð­ur og taka með sér í boxi í vinn­una. Það geta ver­ið app­el­sín­ur, epli, vín­ber, jarð­ar­ber, blá­ber, kíví eða hvað það sem þér finnst best. Ávext­ir eru holl­ur milli­biti og halda blóð­sykr­in­um í lagi út dag­inn. Einn ban­ani er líka ága­et­is kost­ur.

Ávext­ir í skál koma í veg fyr­ir að fólk fari í sjálfsala og kaupi sér eitt­hvert sa­elga­eti. Hnet­ur er holl­ar líka og þa­er eru rík­ar af pró­tíni og trefj­um. Þa­er geta gef­ið mjög góða orku og ein­beit­ingu. Eng­in ásta­eða er til að detta í heil­an poka. Ága­ett ráð er að taka með sér um það bil eina lúku af hnet­um til að narta í síð­deg­is. Svo verða all­ir að muna að standa upp frá tölv­unni að minnsta kosti einu sinni á hverj­um klukku­tíma og ganga að­eins um gólf, sa­ekja sér vatn eða kaffi eða taka stig­ann upp og nið­ur. Smá hreyf­ing ger­ir okk­ur gott.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.