Loks­ins omega 3 fiski­ol­í­ur frá WILEY’S FINEST

Omega-3 fitu­sýr­ur eru öll­um nauð­syn­leg­ar. Ef við borð­um ekki feit­an fisk mjög reglu­lega, eða 2-3 í viku, er naesta víst að lík­am­inn þarfn­ast meira. Nú faest Wiley’s Finest á Íslandi.

Fréttablaðið - FOLK - - FÓLK KYNNINGARBLAÐ -

Omega-3 fitu­sýr­ur koma víða við sögu í lík­am­an­um. Þa­er eru í raun hverri ein­ustu frumu nauð­syn­leg­ar. Heil­inn þarf stór­an skammt til að virka sem best. Tauga­kerf­ið, hjarta og aeð­a­kerfi, augu, innkirtl­ar og aexl­un­ar­fa­eri þurfa líka sinn skammt svo að öll líffa­eri virki eins og þau eiga að gera.

Fyr­ir­ta­ek­ið Wiley’s Finest á langa sögu við fram­leiðslu á fiski­ol­íu. Hún er unn­in úr sjálf­ba­er­um ufsa­stofni sem veidd­ur er í Ber­ings­hafi en það er með hreinni höf­um heims.

Ufs­inn er veidd­ur til mat­ar og olí­an unn­in úr af­skurði og inn­yfl­um, einkum haus­um og lif­ur. Ekk­ert fer til spill­is.

Vinnsl­an fer öll fram við bestu að­sta­eð­ur og fer hratt fram til að við­halda fersk­leik­an­um sem best. Háta­ekni er not­uð til að hreinsa ol­í­una og gera hana neyslu­haefa og staðl­aða að styrk­leika.

WILEY’S FINEST eru með gaeði í fyr­ir­rúmi og hafa hlot­ið all­ar helstu al­þjóð­leg­ar gaeð­avott­an­ir í brans­an­um. Auk þess er fyr­ir­ta­ek­ið leið­andi hvað varð­ar lág TOTOX gildi sem er maeli­kvarði á fersk­leika ol­í­unn­ar.

MSC ecola­bel – óháð, al­þjóð­leg gaeð­avott­un á sjálf­ba­erni og rekj­an­leika sjáv­ar­af­urða.

NSF – óháð, al­þjóð­leg gaeð­avott­un sem hef­ur strangt eft­ir­lit með því að var­an inni­haldi það sem mið­inn seg­ir til um og að bestu að­ferð­um sé beitt.

IFOS – óháð, al­þjóð­leg gaeð­avott­un fiski­ol­ía. Hver fram­leiðslu­lota er próf­uð og þarf að upp­fylla strang­ar gaeð­a­kröf­ur t.d. hvað varð­ar oxun, inni­hald þung­málma og díoxí­ns. Wiley’s finest hef­ur hlot­ið 5 stjörnu vott­un sem er fullt hús stiga. Haegt er að velja um fljót­andi olíu og mis­mun­andi staerð­ir hylkja.

Orange burst – fljót­andi

Hága­eða ufsa­lýsi með A- og Dvíta­míni frá nátt­úr­unn­ar hendi Inni­held­ur einnig Omega-7, 9 og astax­ant­hin

Frísk­andi app­el­sínu­bragð

Peak EPA – hylki

Hága­eða sterk blanda EPA og DHA Omega-3

Án A- og D-víta­míns

1 hylki á dag

Ea­sy swallow min­is – lít­il hylki

Hága­eða, sterk blanda EPA og DHA Omega-3

Í litl­um hylkj­um sem er auð­velt að gleypa

2 hylki á dag

Prental DHA

Hága­eða Omega-3 baeti­efni fyr­ir barns­haf­andi kon­ur og kon­ur með barn á brjósti

Hátt hlut­fall DHA fitu­sýra sem eru sér­lega mik­ilvaeg­ar fyr­ir heila og augu

Hent­ar líka þeim sem vilja leggja áherslu á heila og minni

hylki á dag

Cho­lesterol supp­ort

Hága­eða blanda EPA og DHA Omega-3

Með 800 mg af plöntu­ster­ól­um sem rann­sókn­ir hafa sýnt að geta stuðl­að að kó­lester­ól­jafn­vaegi

Ösp Við­ars­dótt­ir naer­ing­ar­þerap­isti mael­ir með Omega-3 frá Wiley’s Finest.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.